Seltjarnarnes 2006

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Neslistans. Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihlutanum, sem hann hefur haft frá 1958, fékk 5 bæjarfulltrúa. Flokkurinn við sig einum bæjarfulltrúa frá Neslistanum sem fékk 2 bæjarfulltrúa.

Úrslit

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 1.676 67,23% 5
Neslistinn 817 32,77% 2
Samtals gild atkvæði 2.493 100,00% 7
Auðir seðlar 67 2,61%
Ógild atkvæði 11 0,43%
Samtals greidd atkvæði 2.571 78,26%
Á kjörskrá 3.285
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jónmundur Guðmarsson (D) 1.676
2. Ásgerður Halldórsdóttir (D) 838
3. Guðrún Helga Brynleifsdóttir (N) 817
4. Sigrún Edda Jónsdóttir (D) 559
5. Lárus B. Lárusson (D) 419
6. Sunneva Hafsteinsdóttir (N) 409
7. Þór Sigurgeirsson (D) 335
Næstur inn: vantar
Árni Einarsson (N) 189

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðisflokksins N-listi Neslistans
1. Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri 1.Guðrún Helga Brynleifsdóttir, lögfræðingur og hagfræðingur
2. Ásgerður Halldórsdóttir, deildarstjóri 2. Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdstjóri
3. Sigrún Edda Jónsdóttir, viðskiptafræðingur 3. Árni Einarsson, MA í uppeldis- og menntunarfræði
4. Lárus B. Lárusson, flugmaður 4. Bryjúlfur Halldórsson, matreiðslumaður
5. Þór Sigurgeirsson, fyrirtækjaráðgjafi 5. Edda Kjartansdóttir, deildarstjóri
6. Ólafur Egilsson, sendiherra 6. Kristján Þór Þorvaldsson, háskólanemi
7. Sólveig Pálsdóttir, framhaldsskólakennari 7. Stefán Bergmann, dósent
8. Magnús Örn Guðmundsson, viðskiptafræðingur 8. Hildigunnur Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari
9. Gunnar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri 9. Jens Andrésson, formaður SFR
10.Ragnar Jónsson, rannsóknarlögreglumaður 10.Ívar Már Ottason, námsmaður
11.Helga Jónsdóttir, nemi í viðskiptafræði 11.Kristín Ólafsdóttir, eiturefnasérfræðingur
12.Helgi Þórðarson, ráðgjafi 12.Unnur Pálsdóttir, grunnskólakennari
13.Inga Hersteinsdóttir, verkfræðingur 13.Felix Ragnarsson, matreiðslumaður
14.Sigurgeir Sigurðsson, fv.bæjarstjóri 14.Kristín Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
1. Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri og stjórnmálafræðingur 815
2. Ásgerður Halldórsdóttir, forseti bæjarstjórnar og viðskiptafræðingur 478
3. Sigrún Edda Jónsdóttir, viðskiptafræðingur og varabæjarfulltrúi 417
4. Lárus B. Lárusson, flugmaður og varabæjarfulltrúi 484
5. Þór Sigurgeirsson, fyrirtækjaráðgjafi 563
6.-7.Ólafur Egilsson, sendiherra 556
6.-7.Sólveig Pálsdóttir, kennari og varabæjarfulltrúi 556
8. Bjarni Torfi Álfþórsson, bæjarfulltrúi og kerfisfræðingur 591
Gunnar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri
Helga Jónsdóttir, ferðamálafræðingur, skrifstofustjóri og háskólanemi
Helgi Þórðarson, rafvirkjameistari og kerfisfræðingur
Magnús Örn Guðmundsson, viðskiptafræðingur
Oddný Rósa Halldórsdóttir, fjármálastjóri
Ragnar Jónsson, rannsóknarlögreglumaður
Atkvæði greiddu 1281.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefsíða Sambands sveitarfélaga, Fréttablaðið 3.2.2006, 5.2.2006, Morgunblaðið 8.12.2005, 15.12.2005, 22.12.2005, 24.12.2005, 4.1.2006, 16.1.2006, 18.1.2006, 19.1.2006, 24.1.2006, 27.1.2006, 3.2.2006 og 6.2.2006.