Sandgerði 1954

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann og tapaði einum. Sósíalistaflokkur hlaut 1 en hafði engan.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 168 47,73% 3
Sjálfstæðisflokkur 94 26,70% 1
Sósíalistaflokkur 90 25,57% 1
Samtals gild atkvæði 352 100,00% 5
Auðir og ógildir 15 4,09%
Samtals greidd atkvæði 367 89,73%
Á kjörskrá 409
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Vilhjálmsson (Alþ.) 168
2. Aðalsteinn Gíslason (Sj.) 94
3. Aðalsteinn Teitsson (Sós.) 90
4. Karl Bjarnason (Alþ.) 84
5. Sumarliði Lárussson (Alþ.) 56
Næstir inn vantar
Júlíus Eiríksson (Sj.) 19
Hjörtur B. Helgason (Sós.) 23

Kosningatölur stemma ekki. Kosningaskýrslur Hagstofunnar segja að 7 atkvæðum fleira hafi verið greidd og þau hafi verið gild.

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Ólafur Vilhjálmsson, oddviti Aðalsteinn Gíslason, rafveitustjóri Aðalsteinn Teitsson, skólastjóri
Karl Bjarnason, verkamaður Júlíus Eiríksson, bóndi Hjörtur B. Helgason, kaupfélagsstjóri
Sumarliði Lárusson, verkmaður Gunnlaugur Jósefsson, hreppstjóri Vilhjálmur Ásmundsson, vélamaður
Kristinn Magnússon, skipstjóri Gísli Guðmundsson, bóndi Sveinn Pálsson, bifreiðastjóri
Jón V. Jóhannsson, skipstjóri Jón Júlíusson, bílstjóri Maron Björnsson, form.Verkalýðsf.Sandgerðis
Hannes Arnórsson, símastjóri
Gunnlaugur Einarsson, verkamaður
Guðmundur Árnason, verkamaður
Elías Guðmundsson, verkstjóri
Sigurður Magnússon, verkamaður


Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 7.1.1954, 16.1.1954, Dagur 2.2.1954, Morgunblaðið 2.2.1954, Tíminn 2.2.1954 og Þjóðviljinn 10.1.1954.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: