Norður Ísafjarðarsýsla 1942 okt.

Sigurður Bjarnson var þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu frá 1942(júlí).

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sigurður Bjarnason, cand.jur. (Sj.) 668 4 672 54,55% Kjörinn
Barði Guðmundsson, þjóðskjalavörður (Alþ.) 378 14 392 31,82% Landskjörinn
Kristján Jónsson, erindreki (Fr.) 113 14 127 10,31%
Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður 39 2 41 3,33%
Gild atkvæði samtals 1.198 34 1.232
Ógildir atkvæðaseðlar 10 0,66%
Greidd atkvæði samtals 1.242 81,66%
Á kjörskrá 1.521

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: