Skeiða- og Gnúpverjahreppur 2022

Í sveitarstjórnarkosningum 2018 hlaut O-listi Okkar sveitar 3 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta. Afl til uppbyggingar og Gróska hluti 1 sveitarstjórnarmann hvor listi.

Í sveitarstjórnarkosningunum voru í kjöri E-listi Uppbyggingar, L-listi Samvinnulistans og U-listi Umhyggju, umhverfis og uppbyggingar. Allt ný framboð.

Samvinnulistinn hlaut 3 sveitartjórnarmenn og hreinan meirihluta, listi Uppbyggingar hlaut 1 og listi Umhyggju, umhverfis og uppbyggingar 1. Lista Uppbyggingar vantaði 10 atkvæði til að fella þriðja mann Samvinnulistans.

Úrslit:

Skeiða- og GnúpverjahreppurAtkv.%Fltr.Breyting
E-listi Uppbyggingar11731.20%131.20%1
L-listi Samvinnulistans18950.40%350.40%3
U-listi Umhyggju, umhverfis …6918.40%118.40%1
A-listi Afli til uppbyggingar-30.65%-1
G-listi Gróska-22.92%-1
O-listi Okkar sveit-46.43%-3
Samtals gild atkvæði375100.00%50.00%0
Auðir seðlar20.53%
Ógild atkvæði20.53%
Samtals greidd atkvæði37987.13%
Kjósendur á kjörskrá435
Kjörnir sveitarstjórnarmennAtkv.
1. Haraldur Þór Jónsson (L)189
2. Gunnar Örn Marteinsson (E)117
3. Vilborg M. Ástráðsdóttir (L)95
4. Karen Óskarsdóttir (U)69
5. Bjarni H. Ásbjörnsson (L)63
Næstir innvantar
Sigríður Björk Gylfadóttir (E)10
Gerður Stefánsdóttir (U)58

Framboðslistar:

E-listi UppbyggingarL-listi Samvinnulistans
1. Gunnar Örn Marteinsson skólabílstjóri og ferðaþjónustubóndi1. Haraldur Þór Jónsson framkvæmdastjóri
2. Sigríður Björk Gylfadóttir bóndi2. Vilborg M. Ástráðsdóttir hönnuður
3. Hannes Ólafur Gestsson skólabílstjóri og vélfræðingur3. Bjarni H. Ásbjörnsson framkvæmdastjóri
4. Kristjana Hayden Gestsdóttir bókari4. Andrea Sif Snæbjörnsdóttir leiðbeinandi og háskólanemi
5. Guðmundur Arnar Sigfússon verktaki5. Gunnhildur F. Valgeirsdóttir kerfisfræðingur TVI
6. Atli Eggertsson iðntæknifræðingur6. Vilmundur Jónsson vélfræðingur
7. Sigríður Björk Marinósdóttir leikskólakennari7. Ísak Jökulsson bóndi
8. Rakel Þórarinsdóttir leikskólastarfsmaður og Bed.kennarafræði8. Bjarki Þór Þorsteinsson vélamaður
9. Karen Kristjana Ernstdóttir leiðbeinandi og verkfræðingur9. Haraldur Ívar Guðmundsson bóndi
10. Páll Ingi Árnason starfsm.á húsasmíðaverkstæði10. Birna Þorsteinsdóttir bóndi
U-listi Umhyggju, umhverfis og uppbyggingar
1. Karen Óskarsdóttir kennari6. Kjartan Halldór Ágústsson kennari og bóndi
2. Gerður Stefánsdóttir verkefnastjóri7. Svanborg Rannveig Jónsdóttir prófessor
3. Axel Árnason Njarðvík héraðsprestur8. Anna María Flygenring bóndi
4. Ingibjörg Sæunn Jónsdóttir nemi9. Klaas Stronks bóndi
5. Gunnþór K. Guðfinnsson forstöðumaður og garðyrkjufræðingur10. Sigrún Bjarnadóttir bóndi og ferðaþjónustubóndi