Landið 2013

Úrslit

landid

2013 Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Framsóknarflokkur 46.176 24,43% 19 0 19
Sjálfstæðisflokkur 50.466 26,70% 18 1 19
Samfylking 24.296 12,85% 8 1 9
Vinstri hreyf.grænt framboð 20.552 10,87% 6 1 7
Björt framtíð 15.584 8,24% 3 3 6
Píratar 9.649 5,10% 0 3 3
Flokkur heimilanna 5.709 3,02% 0
Dögun 5.855 3,10% 0
Lýðræðisvaktin 4.659 2,46% 0
Hægri grænir 3.263 1,73% 0
Regnboginn 2.022 1,07% 0
Landsbyggðarflokkur 326 0,17% 0
Sturla Jónsson K-listi 222 0,12% 0
Húmanistaflokkur 126 0,07% 0
Alþýðufylkingin 118 0,06% 0
Gild atkvæði samtals 189.023 100,00% 54 9 63
Auðir seðlar 4.217 2,18%
Ógildir seðlar 582 0,30%
Greidd atkvæði samtals 193.822 81,49%
Á kjörskrá 237.845


*Framboð með stytt nöfn: Samfylkingin – Jafnaðarmannaflokkur Íslands, Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði, Hægri grænir – flokkur fólksins, Regnboginn – fyrir sjálfstæði Íslands og sjálfbæra þróun, 

Þingmenn eftir stjórnmálaflokkum: 


Sjálfstæðisflokkur(19): 
Einar K. Guðfinnsson og Haraldur Benediktsson Norðvesturkjördæmi, Kristján Þór Júlíusson og Valgerður Gunnarsdóttir Norðausturkjördæmi, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason Suðurkjördæmi, Bjarni Benediktsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Jón Gunnarsson, Vilhjálmur Bjarnason og Elín Hirst(u) Suðvesturkjördæmi, Illugi Gunnarsson, Brynjar Níelsson og Birgir Ármannsson Reykjavíkurkjördæmi norður, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Pétur H. Blöndal og Guðlaugur Þór Þórðarson Reykjavíkurkjördæmi suður.

Framsóknarflokkur(19): Gunnar Bragi Sveinsson, Ásmundur Einar Daðason, Elsa Lára Arnardóttir og Jóhanna M. Sigmundsdóttir Norðvesturkjördæmi, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Höskuldur Þórhallsson, Líneik Anna Sævarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir Norðausturkjördæmi, Sigurður Ingi Jóhannsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Páll Jóhann Pálsson og Haraldur Einarsson Suðurkjördæmi, Eygló Þóra Harðardóttir, Willum Þór Þórsson og Þorsteinn Sæmundsson Suðvesturkjördæmi, Frosti Sigurjónsson og Sigrún Magnúsdóttir Reykjavíkurkjördæmi norður, Vigdís Hauksdóttir og Karl Garðarsson Reykjavíkurkjördæmi suður.

Samfylking(9): Guðbjartur Hannesson Norðvesturkjördæmi, Kristján L. Möller Norðausturkjördæmi, Oddný G. Harðardóttir Suðurkjördæmi, Árni Páll Árnason og Katrín Júlíusdóttir Suðvesturkjördæmi, Össur Skarphéðinsson og Valgerður Bjarnadóttir(u) Reykjavíkurkjördæmi norður, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Helgi Hjörvar Reykjavíkurkjördæmi suður.

Vinstrihreyfingin grænt framboð(7): Lilja Rafney Magnúsdóttir(u) Norðvesturkjördæmi, Steingrímur J. Sigfússon og Bjarkey Gunnarsdóttir Norðausturkjördæmi, Ögmundur Jónasson Suðvesturkjördæmi, Katrín Jakobsdóttir og Árni Þór Sigurðsson Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir Reykjavíkurkjördæmi suður.

Björt framtíð(6): Brynhildur Pétursdóttir(u) Norðausturkjördæmi, Páll Valur Björnsson(u) Suðurkjördæmi, Guðmundur Steingrímsson Suðvesturkjördæmi, Björt Ólafsdóttir Reykjavíkurkjördæmi norður, Róbert Marshall og Óttar Proppé(u) Reykjavíkurkjördæmi suður.

Píratar(3): Birgitta Jónsdóttir(u) Suðvesturkjördæmi, Helgi Hrafn Gunnarsson(u) Reykjavíkurkjördæmi norður og Jón Þór Ólafsson(u)Reykjavíkurkjördæmi suður.

Breytingar á kjörtímabilinu. 

Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi norður sagði af sér þingmennsku í ágúst 2014 og tók Steinunn Þóra Árnadóttir sæti hans.

Pétur H. Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokks í Reykjavíkurkjördæmi suður lést í júní 2015 og tók Sigríður Á. Andersen sæti hans.

Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður sagði af sér þingmennsku í september 2015 og tók Ásta Guðrún Helgadóttir sæti hans.

Guðbjartur Hannesson þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi lést í október 2015 og tók Ólína Þorvarðardóttir sæti hans.

%d bloggurum líkar þetta: