Hofshreppur (Skagafirði) 1970

Einn listi barst, sameiginlegur listi framsóknar- og sjálfstæðismanna og var hann sjálfkjörinn. Fimm efstu voru því kjörnir í hreppsnefnd og næstu fimm urðu varamenn þeirra.

Listi framsóknar- og sjálfstæðismanna
Jón Guðmundsson, Óslandi (Fr.)
Bjarni Jóhannsson, Mýrarkoti (Sj.)
Óttar Skjóldal, Enni (Fr.)
Halldór Ólafsson, Miklabæ (Sj.)
Páll Hjálmarsson, Kambi (Fr.)
Baldvin Jónsson, Þúfum (Fr.)
Jón Þorsteinsson, Mýrarkoti (Sj.)
Hjálmar Pálsson, Kambi (Fr.)
Rögnvaldur Jónsson, Marbæli (Sj.)
Kjartan Jónsson, Hlíðarenda (Fr.)

Prófkjör

Framsóknarflokkur
Samtals greiddu 57 atkvæði
Aðalmenn á sameiginlegan lista
Jón Guðmundsson Óslandi, 46 atkvæði
Óttar Skjóldal Enni 42 atkvæði
Páll Hjálmarsson Kambi, 38 atkvæði
Varamenn á sameiginlegan lista
Baldvin Jónsson Þúfum, 28 atkvæði
Hjálmar Pálsson Kambi, 43 atkvæði
Kjartan Jónsson Hlíðarenda, 52 atkvæði

Heimild: Morgunblaðið 2.7.1970 og fundargerðarbók Framsóknarfélags Hofshrepps.