Dalvíkurbyggð 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru A-listi Byggðalistans, B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks og J-listi Óháðs framboðs undir forystu Svanfríðar Ingu Jónasdóttur.

Úrslit urðu þau að J-listi Óháðs framboðs hlaut 3 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa, og Byggðalistinn 1 bæjarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkurinn 1 bæjarfulltrúa. Sú breyting varð að A-listinn hlaut bæjarfulltrúa Vinstri grænna sem ekki buðu fram 2006.

Að öllum líkindum er atkvæðatala framboða röng í Kosningaskýrslu Hagstofu Íslands. Skýringin er sú að meðferð vafaatkvæða var kærð og við endurúrskurð bættust við átta atkvæði. 4 á D-lista, 2 á B-lista og 2 á J-lista. það þýddi að 2.maður á B-lista fór inn í stað 4.manns J-lista. En samkvæmt tölum í Kosningaskýrslu Hagstofunnar hefði J-listi átt að fá fjóra bæjarfulltrúa.

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
A-listi 141 1 14,02% 1 14,02%
B-listi 226 2 22,47% 0 -1,18% 2 23,65%
D-listi 188 1 18,69% 0 2,26% 1 16,42%
J-listi 451 3 44,83% 0 2,87% 3 41,96%
V-listi -1 -17,97% 1 17,97%
1.006 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 49 4,62%
Ógildir 5 0,47%
Greidd 1.060 78,75%
Kjörskrá 1.346
Bæjarfulltrúar
1. Svanfríður Inga Jónasdóttir (J) 451
2. Guðmundur St. Jónsson (J) 226
3. Jóhann Ólafsson (B) 224
4. Matthías Matthíasson (D) 184
5. Valdís Guðbrandsdóttir (J) 150
6. Kristján Eldjárn Hjartarson (A) 141
7. Sveinn Torfason (B) 113
 Næstir inn: vantar
Marinó Þorsteinsson (J) 2
Björn Snorrason (D) 42
Heiða Hringsdóttir (A) 85

Framboðslistar:

A-listi Byggðalistans

1 Kristján Eldjárn Hjartarson Tjörn, 621 Dl. byggingafræðingur
2 Heiða Hringsdóttir Svæði, 621 Dl. hjúkrunarfræðingur
3 Björgvin Hjörleifsson Karlsrauðatorgi 14 verktaki
4 Tryggvi K. Guðmundsson Ægisgötu 2, 621 Dl. verkamaður
5 Hildur Birna Jónsdóttir Ytra-Garðshorni, 621 Dl. þroskaþjálfanemi
6 Ingimar Guðmundsson Skeiði, 621 Dl. sjúkraþjálfari
7 Sigurður Viðar Heimisson Miðtúni, 621 Dl. sjómaður
8 Elíngunn Rut Sævarsdóttir Goðabraut 4 húsmóðir
9 Berglind Björk Stefánsdóttir Skógarhólum 28 sjúkraliði
10 Jón Halldórsson Hjarðarslóð 3d skíðafrömuður
11 Hlín Torfadóttir Hjarðarslóð 4b organisti
12 Snæþór Arnþórsson Hjarðarslóð 3a landbúnaðarverkamaður
13 Hafdís Sverrisdóttir Hjarðarslóð 6a félagsliðanemi
14 Ragnar Stefánsson Laugasteini, 621 Dl jarðskjálfafræðingur

B-listi Framsóknarflokks

1 Jóhann Ólafsson Ytra-Hvarf, 621 Dl. bæjarfulltrú
2 Sveinn Torfason Böggvisbraut 16 sjúkraþjálfari
3 Anna Guðný Karlsdóttir Ægisgötu 6 skrifstofustúlka
4 Þórhalla Franklín Karlsdóttir Svarfaðarbraut 4 þroskaþjálfanemi
5 Pétur Sigurðsson Aðalbraut 11, 621 Dl. framkvæmdastjóri
6 Guðrún Marinósdóttir Búrfelli, 621 Dalvík bóndi
7 Magni Þór Óskarsson Svarfaðarbraut 11 sálfræðinemi
8 Heiða Hilmarsdóttir Drafnarbraut 6 skrifstofustjóri
9 Jón Ingi Sveinsson Ytra-Kálfsskinni, 621 D. framkvæmdastjóri
10 Guðrún Erna Rúdólfsdóttir Öldugötu 21, verslunarstjóri
11 Hilmar Guðmundsson Dalbraut 10 bæjarfulltrú
12 Anna Danuta Jablonska Karlsbraut 20 fiskverkakona
13 Felix Rafn Felixsson Sunnubraut 10 verkamaður
14 Guðlaug Björnsdóttir Kirkjuvegi 23 fyrrv. Bæjarfulltrúi

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Matthías Matthíasson Böggvisbraut 5 tónlistarmaður
2 Björn Snorrason Böggvisbraut 9 framkvæmdastjóri DalPay
3 Berþóra Rós Lárusdóttir Ásvegi 5, 621 Dl. snyrtifræðingur
4 Sigurveig Halla Ingólfsdóttir Öldugötu 9, 621 Dl. matsveinn Sæfara
5 Óskar Óskarsson Hringtúni 38 atvinnurekandi
6 Kristinn Ingi Valsson Klapparstíg 1, 621 Dl. skíðþjálfari og bruggari hjá Kalda
7 Ásdís Svanborg Jónasdóttir Sunnubraut 11 skrifstofustjóri Sjóvá
8 Daði Valdimarsson Smáravegi 1 framkvæmdastjóri Promens
9 Freyr Antonsson Svarfaðarbraut 14 framkvæmdastjóri Bátaferða
10 Elvar Reykjalín Ásholti 3, 621 Dl. fiskverkandi Ekta-fiski
11 Ásdís Gunnlaugsdóttir Mímisvegi 32 verslunarstjóri N1
12 Grzegorz Tomasz Maniakowski Bárugötu 3 verkamaður Samherja
13 Kristín Ýr Pétursdóttir Karlsrauðatorgi 10 nemi í grafískri hönnun
14 Björgvin Þorleifur Gunnlaugsson Sunnubraut 9 skipstjóri

J-listi Óháðs framboðs

1 Svanfríður Jónasdóttir Hafnarbraut 25 bæjarstjóri
2 Guðmundur St. Jónsson Hólavegi 17 framkvæmdastjóri
3 Valdís Guðbrandsdóttir Reynihólum 2 iðjuþjálfi
4 Marinó S. Þorsteinsson Öldugötu 3, 621 Dl bifvélavirki
5 Auður Helgadóttir Svarfaðarbraut 3 hársnyrtimeistari
6 Helgi Einarsson Brimnesbraut 19 verslunarstjóri
7 Friðjón Á Sigurvinsson Skógarhólum 23b stuðningsfulltrúi
8 Sigurrós M Karlsdóttir Böggvisbraut 21 kennari Dalvíkurskóla
9 Ólafur Ingi Steinarsson Brimnesbraut 23 málari
10 Kristrún J Sigurðardóttir Ásholti 1, 621 Dl kennari Árskógi
11 Kolbrún Reynisdóttir Árgerði hugbúnaðarráðgjafi
12 Haukur A Gunnarsson Skíðabraut 11 vélstjóri
13 Herdís Brynjarsdóttir Bárugötu 11 laganemi
14 Trausti Þórisson Hofsá, 621 Dl bóndi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.