Norðfjarðarhreppur 1986

Í framboði voru listi Umbótasinna og listi Óháðra kjósenda. Óháðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn eins og áður hreinan meirihluta. Framfarasinnar hlutu 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

norðfjarðarhr

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Umbótasinnar 27 39,71% 2
Óháðir kjósendur 41 60,29% 3
Samtals gild atkvæði 68 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 68 94,44%
Á kjörskrá 72
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hákon Guðröðarson (O) 41
2. Steinunn Steinþórsdóttir (H) 27
3. Jón Þór Aðalsteinsson (O) 21
4. Hálfdan Haraldsson (O) 14
5. Stefanía Gísladóttir (H) 14
Næstur inn vantar
Skúli Hjaltason (O) 14

Framboðslistar

H-listi umbótasinna O-listi óháðra kjósenda
Steinunn Steinþórsdóttir, fóstra, Skuggahlíð Hákon Guðröðarson, bóndi, Efri-Miðbæ
Stefanía Gísladóttir, bóndi, Seldal Jón Þór Aðalsteinsson, bóndi, Ormsstöðum
Jóna Hermannsdóttir, húsmóðir, Hofi Hálfdan Haraldsson, skólastjóri, Kirkjumel
Theódóra Alfreðsdóttir, bóndi, Skorrastað IV Skúli Hjaltason, Neðri-Miðbæ
Jóhanna Ármann, húsmóðir, Skorrastað II Árni Þórhallsson, bóndi, Kirkjubóli
Bergljót Hólmgrímsdóttir, húsmóðir, Skálateigi Axel Jónsson, smiður, Neðri-Skálateigi
Sigfríð Sigfinnsdóttir, bóndi, Grænanesi Guðmundur B. Jónsson, bóndi, Skorrastað
Jarþrúður Þórarinsdóttir, húsmóðir, Neðri-Skálateigi Steindór Bjarnason, bílstjóri, Þrastarlundi
Jóna Ármann, húsmóðir, Skorrastað III Stefán Þorleifsson, bóndi, Hofi
Jakob Sigfinnsson, Ormsstöðum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Austurland 5.6.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: