Grímsneshreppur 1994

Í framboði voru listi Lýðræðissinna, listi Starfsmanna við Sog o.fl. og listi Óháðra kjósenda. Listi Óháðra kjóenda hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihlutanum í hreppsnefndinni. Listi Lýðræðissinna hlaut 2 hreppsnefndarmenn og listi Starfsmanna við Sog o.fl. 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Grímsnes

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Lýðræðissinnar 60 32,43% 2
Starfsmenn við Sog o.fl. 37 20,00% 1
Óháðir kjósendur 88 47,57% 2
Samtals gild atkvæði 185 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 1,60%
Samtals greidd atkvæði 188 85,45%
Á kjörskrá 220
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Böðvar Pálsson (K) 88
2. Kjartan Helgason (C) 60
3. Þorleifur Sívertsen (K) 44
4. Snæbjörn Guðmundsson (H) 37
5. Gunnar Þorgeirsson (C) 30
Næstir inn vantar
3. maður K-lista 3
2. maður H-lista 24

Framboðslistar

C-listi lýðræðissinna H-listi Starfsmanna við Sog o.fl. K-listi Óháðra kjósenda
Kjartan Helgason Snæbjörn Guðmundsson Böðvar Pálsson
Gunnar Þorgeirsson Þorleifur Sívertsen

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 31.5.1994.