Sandvíkurhreppur 1947 (auka)

Vegna stofnunar Selfosshrepps m.a. út úr Sandvíkurhreppi, voru haldnar aukakosningar í Sandvíkurhreppi. Kosningin var óhlutbundin.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Lýður Guðmundsson
Sigurður Hannesson
Kristján Sveinsson
Guðmundur Jónsson
Sigfús Þ. Öfjörð

Aðrar upplýsingar vantar.

Heimild: Morgunblaðið 28.1.1947 og Sveitarstjórnarmál 1.7.1947.

%d bloggurum líkar þetta: