Reykjavík 1999

Sjálfstæðisflokkur: Davíð Oddsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Björn Bjarnason var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Geir H. Haarde var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1987-1991 og kjördæmakjörinn frá 1991. Sólveig Pétursdóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Lára Margrét Ragnarsdóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Guðmundur Hallvarðsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1991-1995 og kjördæmakjörinn frá 1995. Pétur H. Blöndal var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1995-1999 og kjördæmakjörinn frá 1999. Katrín Fjeldsted var þingmaður Reykjavíkur frá 1999. Ásta Möller var þingmaður Reykjavíkur frá 1999(áramótum).

Samfylking: Jóhanna Sigurðardóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1978-1979, þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1979-1987 og kjördæmakjörin á ný frá 1987-1991 fyrir Alþýðuflokk. Þingmaður Reykjavíkur kjörin fyrir Þjóðvaka 1995-1999 og fyrir Samfylkingu frá 1999. Össur Skarphéðinsson var þingmaður Reykjavíkur 1991-1999 kjörinn fyrir Alþýðuflokk og frá 1999 kjörinn fyrir Samfylkingu. Össur var í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum 1986. Bryndís Hlöðversdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1995-1999 kjörin fyrir Alþýðubandalag og óháða og þingmaður Reykjavíkur frá 1999 kjörin fyrir Samfylkingu. Guðrún Ögmundsdóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1999. Guðrún var í 4. sæti á lista Fylkingar byltingarsinnaðra kommúnista 1978, í 2. sæti á lista Kvennalistans við borgarstjórnarkosningarnar 1990 og kjörin borgarfulltrúi fyrir R-listann 1994-1998. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1995-1999 kjörin fyrir Þjóðvaka en þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1999 fyrir Samfylkingu. Ásta Ragnheiður lenti í 3. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins 1995 og var  í 2. sæti á lista Framsóknarflokks 1991 og 5. sæti 1987, hún var í 19. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978 og  í 3. sæti á lista Framboðsflokksins 1971.

Framsóknarflokkur: Finnur Ingólfsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Ólafur Örn Haraldsson var þingmaður Reykjavíkur 1995-1999 og þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1999 .

Vinstri hreyfingin grænt framboð: Ögmundur Jónasson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1995-1999 kjörinn fyrir Alþýðubandalag og óháða og þingmaður Reykjavíkur kjördæmakjörinn fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð frá 1999. Kolbrún Halldórsdóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1999.

Frjálslyndi flokkur: Sverrir Hermannsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1999 kjörinn fyrir Frjálslynda flokkinn. Sverrir var þingmaður Austurlands 1971-1988 kjörinn fyrir Sjálfstæðisflokk.

Fv.þingmenn: Guðný Guðbjörnsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1995-1999 fyrir Samtök um kvennalista. Guðný var í 8. sæti á lista Samfylkingar 1999. Hjörleifur Guttormsson var þingmaður Austurlands landskjörinn 1978-1979 og kjördæmakjörinn 1979-1999 fyrir Alþýðubandalagið. Hjörleifur var í 3. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík 1999.

Haraldur Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur 1984-1987. Guðmundur H. Garðarsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1974-1978 og kjördæmakjörinn 1987-1991. Friðrik Sophusson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1978-1979 og kjördæmakjörinn frá 1979-1998. Stefán Benediktsson var þingmaður Reykjavíkur 1983-1987 kjörinn fyrir Bandalag Jafnaðarmanna en gekk í Alþýðuflokkinn á kjörtímabilinu. Stefán var í 12. sæti á lista Samfylkingar 1999. Magnús Árni Magnússon var þingmaður Reykjavíkur 1998-1999. Guðrún J. Halldórsdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1990-1991 og 1994-1995 kjörin fyrir Samtök um kvennalista. Guðrún var  í 37. sæti á lista Samfylkingar 1999. Gylfi Þ. Gíslason var þingmaður Reykjavíkur 1946-1949 og aftur 1959(júní)-1978 en landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1949-1959(júní) kjörinn fyrir Alþýðuflokk. Gylfi var í 38. sæti á lista Samfylkingar 1999. Helgi Seljan var þingmaður Austurlands landskjörinn 1971-1978 og kjördæmakjörinn 1978-1987 kjörinn fyrir Alþýðubandalagið. Helgi var í 38. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 1999.

Flokkabreytingar: Jón K. Guðbergsson í 29.sæti á lista Framsóknarflokks var í 13. sæti á lista Frjálslyndra 1991.

Mörður Árnason í 6. sæti á lista Samfylkingar var í 3. sæti á lista Þjóðvaka 1995. Árni Þór Sigurðsson í 7. sæti á lista Samfylkingarinnar var í 7. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1991 og borgarfulltrúi fyrir R-listann frá 1994. Hulda Ólafsdóttir í 13. sæti á lista Samfylkingar var í 20. sæti á lista Samtak aum kvennalista 1991. Grétar Þorsteinsson í 21. sæti á lista Samfylkingar var í 15. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1979, 5. sæti 1983, 23. sæti á 1987 og 33. sæti 1991. Páll Halldórsson í 22. sæti á lista Samfylkingar var í 8. sæti á lista Þjóðvaka 1995. Margrét Pálmadótti var í 24. sæti á lista Samfylkingar var í 16.sæti á lista Samtaka um kvennalista 1995 og 20. sæti 1991. Sigþrúður Gunnarsdóttir í 31. sæti á lista Samfylkingar var í 18. sæti á lista Alþýðubandalagsins til borgarstjórnar 1990. Pétur Jónsson í 32. sæti á lista Samfylkingar var í 30. sæti á lista Alþýðuflokks 1995 og borgarfulltrúi fyrir R-listann (Alþýðuflokk) 1994-1998. Elísabet Þorgeirsdóttir í 33. sæti á lista Samfylkingar var í 28. sæti Samtaka um kvennalista 1991 og var í 33. sæti á lista Alþýðubandalagsins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 1982 og lenti í 15. sæti af 16 í forvali Alþýðubandalagsins 1983. Atli Heimir Sveinsson í 35. sæti á lista Samfylkingar var í 34. sæti á lista Alþýðuflokks 1995, 31. sæti 1991 og 33. sæti 1987. Adda Bára Sigfúsdóttir í 36. sæti á lista Samfylkingar var borgarfulltrúi Alþýðubandlagsins og var í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1959(júní), 17 sæti 1959(okt.), 6.sæti 1967, 10. sæti 1971, 7. sæti 1979, 34. sæti 1991 og 35. sæti 1995.

Guðmundur Magnússon í 5. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs var í 22. sæti á lista Kommúnistasamtakanna – marxistarir, lenínistarnir 1974. Stefanía Traustadóttir í 6. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs var í 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra 1991. Óskar Dýrmundur Ólafsson í 7. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs var í 1. sæti á lista Græns framboðs 1991. Ragnar Stefánsson í 8. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs var í 19. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1963, í 1.sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtaka Sósíalista 1974, í 1. sæti á lista Fylkingar byltingarsinnaðra kommúnista 1978 og  í 1.sæti 1979. Percy Stefánsson í 9. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 24. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1995. Álfheiður Ingadóttir í 10. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987, í 8. sæti 1983, 20. sæti 1979 og í 5. sæti á lista Framboðsflokksins í Reykjaneskjördæmi 1971. Rúnar Sveinbjörnsson í 15. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 4. sæti á lista Fylkingarinnar baráttusamtökum sósíalista 1974, í 7. sæti á lista Fylkingar byltingasinnaðra kommúnista 1978 og 5. sæti 1979. Garðar Mýrdal í 16. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 10. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1995. Elín Sigurðardóttir í 17. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 23. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1995. Olga Guðrún Árnadóttir í 19. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987. Stefán Karlsson í 20. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 26. sæti á lista Alþýðubandalagsins við borgarstjórnarkosningarnar 1990. Hallveig Ingimarsdóttir í 22. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Vestfjarðakjördæmi 1995. Jóhannes Sigursveinsson í 23. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 11. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1995. Sveinn Rúnar Hauksson í 29. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 5. sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtökum sósíalista 1974. Sigurbjörg Gísladóttir í 30. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 18. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1991. Tryggvi Friðjónsson í 31. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 15. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1995. Páll Bergþórsson í 33. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var frambjóðandi Alþýðubandalagsins í Mýrasýslu 1956 og 1959(júní), í 11. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1963, í 12. sæti 1971, í 14. sæti 1979 og í 33. sæti 1987.  Ólöf Ríkharðsdóttir í 35. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboð var í 9. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978, 11. sæti 1979 og 32. sæti 1987. Björn Th. Björnsson í 36. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 13. sæti á lista Alþýðubandalagsins við borgarstjórnarkosningarnar 1966. Margrét Guðnadóttir í 37. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 6. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1971 og 32. sæti 1991.

Gunnar Ingi Gunnarsson í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 27. sæti á lista Alþýðuflokksins 1991. Árni Gunnarsson í 29. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 3. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna 1987. Barði Friðriksson í 36. sæti á lista Frjálslynda flokksins var frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Norður Þingeyjarsýslu 1953, 1956 og 1959(júní).

Kjartan Jónsson í 1. sæti á lista Húmanistaflokksins var í 1. sæti á lista Græns framboðs 1991 í Reykjaneskjördæmi og var í 3. sæti á lista Flokks mannsins  í Reykjavík 1987. Þorbjörg Erla Sigurðardóttir í 33. sæti Húmanistaflokksins var í 5. sæti á lista Græns framboðs í Reykjaneskjördæmi 1991.

Prófkjör voru hjá Framsóknarflokki og Samfylkingu.

Úrslit

1999 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 6.832 10,35% 1
Sjálfstæðisflokkur 30.168 45,71% 8
Samfylkingin 19.153 29,02% 5
Vinstri grænir 6.198 9,39% 1
Frjálslyndi flokkur 2.756 4,18% 0
Húmanistaflokkur 414 0,63% 0
Kristilegi lýðræðisflokkurinn 268 0,41% 0
Anarkistar á Íslandi 204 0,31% 0
Gild atkvæði samtals 65.993 100,00% 15
Auðir seðlar 1.475 2,18%
Ógildir seðlar 127 0,19%
Greidd atkvæði samtals 67.595 82,06%
Á kjörskrá 82.374
Kjörnir alþingismenn
1. Davíð Oddsson (Sj.) 30.168
2. Björn Bjarnason (Sj.) 26.472
3. Geir H. Haarde (Sj.) 23.316
4. Sólveig Pétursdóttir (Sj.) 19.890
5. Jóhanna Sigurðardóttir (Sf.) 19.153
6. Lára Margrét Ragnarsdóttir (Sj.) 16.464
7. Össur Skarphéðinsson (Sf.) 15.727
8. Guðmundur Hallvarðsson (Sj.) 13.038
9. Bryndís Hlöðversdóttir (Sf.) 12.301
10. Pétur H. Blöndal (Sj.) 9.612
11. Guðrún Ögmundsdóttir (Sf.) 8.875
12. Finnur Ingólfsson (Fr.) 6.832
13. Ögmundur Jónasson (Vg.) 6.198
14. Katrín Fjeldsted (Sj.) 6.186
15. Ásta R. Jóhannesdóttir (Sf.) 5.449
Næstir inn
Ólafur Örn Haraldsson (Fr.) Landskjörinn
Kolbrún Halldórsdóttir (Vg.) Landskjörin
Sverrir Hermannsson (Fr.fl.) Landskjörinn
Ásta Möller (Sj.) Landskjörin
Mörður Árnason (Sf.)

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Reykjavík Davíð Oddsson, forsætisráðherra, Reykjavík
Ólafur Örn Haraldsson, alþingismaður, Reykjavík Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, Reykjavík
Jónína Bjartmarz, lögfræðingur, Reykjavík Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, Reykjavík
Vigdís Hauksdóttir, garðyrkjufræðingur, Reykjavík Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður, Reykjavík
Benedikt Magnússon, form.BÍSN, Reykjavík Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður, Reykjavík
Birna Kr. Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Reykjavík Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður, Reykjavík
Jón Albert Sigurbjörnsson, form.LH, Reykjavík Pétur H. Blöndal, alþingismaður, Reykjavík
Ásrún Kristjánsdóttir, myndlistarmaður, Reykjavík Katrín Fjeldsted, alþingismaður, Reykjavík
Geir Sverrisson, kennari, Reykjavík Ásta Möller, form.Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Reykjavík
Dagný Jónsdóttir, háskólanemi, Reykjavík Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, Reykjavík
Eyþór Björgvinsson, læknir, Reykjavík Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
Helena Ólafsdóttir, landsliðsmaður í knattspyrnu, Reykjavík Arna Hauksdóttir, deildarsérfræðingur, Reykjavík
Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndaleikstjóri, Reykjavík Helgi Steinar Karlsson, form.Múraraf.Reykjavíkur, Reykjavík
Elín Ásgrímsdóttir, leikskólastjóri, Reykjavík Soffía Kristín Þórðardóttir, læknanemi, Reykjavík
Sigríður Ólafsdóttir, háskólanemi, Reykjavík Hólmfríður K. Agnarsdóttir, vagnstjóri, Reykjavík
Arinbjörn Snorrason, lögreglumaður, Reykjavík Margeir Pétursson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Árni Sigurjónsson, háskólanemi, Reykjavík Guðmundur Ragnarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Fanný Gunnarsdóttir, kennari, Reykjavík Ásta Þórarinsdóttir, hagfræðingur, Reykjavík
Kristján Guðmundsson, sjómaður, Reykjavík Pétur Gautur Svavarsson, myndlistarmaður, Reykjavík
Baldur Trausti Hreinsson, leikari, Reykjavík Björg Einarsdóttir, rithöfundur, Reykjavík
Friðrik Andrésson, form.Múrarameistarfél.Reykjavíkur, Reykjavík Margeir Steinar Ingólfsson, vefforritari, Reykjavík
Gunnþórunn Bender, framhaldsskólanemi, Reykjavík Lárus Sigurðsson, knattspyrnumaður, Reykjavík
Guðrún Magnúsdóttir, kennari, Reykjavík Halldór Guðmundsson, arkitekt, Reykjavík
Brynhildur Bergþórsdóttir, rekstrarhagfræðingur, Reykjavík Bjarni Haukur Þórsson, leikari, Reykjavík
Þorsteinn Kári Bjarnason, handritavörður, Reykjavík Halldóra Vífilsdóttir, arkiekt, Reykjavík
Linda Stefánsdóttir, körfuknattleikskona, Reykjavík Ívar Andersen, afgreiðslumaður, Reykjavík
Hulda B. Rósarsdóttir, tannfræðingur, Reykjavík Þorvaldur Þorvaldsson, bifreiðastjóri, Reykjavík
Arnrún L. Kristinsdóttir, hönnuður, Reykjavík Már Jóhannsson, skrifstofustjóri, Reykjavík
Jón K. Guðbergsson, vímuvarnarráðgjafi, Reykjavík Þuríður Pálsdóttir, söngkennari, Reykjavík
Inga Þóra Ingvarsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjavík Guðmundur H. Garðarsson, fv.alþingismaður, Reykjavík
Sigurður F. Meyvantsson, verkamaður, Reykjavík Indriði Pálsson, lögfræðingur, Reykjavík
Ágúst Guðmundsson, jarðfræðingur, Reykjavík Vala Á. Thoroddsen, húsmóðir, Reykjavík
Þóra Þorleifsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Páll Gíslason, læknir, Reykjavík
Þorsteinn Ólafsson, kennari, Reykjavík Erna Finnsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Sigrún Sturludóttir, kirkjuvörður, Reykjavík Magnús L. Sveinsson, form.VR, Reykjavík
Kristján Benediktsson, fv.borgarfulltrúi, Reykjavík Friðrik Sophusson, forstjóri, Reykjavík
Áslaug Brynjólfsdóttir, fv.fræðslustjóri, Reykjavík
Haraldur Ólafsson, fv.alþingismaður, Reykjavík
Samfylking Vinstri hreyfingin grænt framboð
Jóhanna Sigurðardóttir, alþingismaður, Reykjavík Ögmundur Jónasson, alþingismaður, Reykjavík
Össur Skarphéðinsson, alþingismaður, Reykjavík Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri, Reykjavík
Bryndís Hlöðversdóttir, alþingismaður, Reykjavík Hjörleifur Guttormsson, alþingismaður, Neskaupstað
Guðrún Ögmundsdóttir, félagsráðgjafi, Reykjavík Drífa Snædal, teiknari, Reykjavík
Ásta R. Jóhannesdóttir, alþingimaður, Reykjavík Guðmundur Magnússon, forstöðum.dagvistar Sjálfsbjargar, Reykjavík
Mörður Árnason, íslenskufræðingur, Reykjavík Stefanía Traustadóttir, félagsfræðingur, Reykjavík
Árni Þór Sigurðsson, hagfræðingur, Reykjavík Óskar Dýrmundur Ólafsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Reykjavík
Guðný Guðbjörnsdóttir, alþingismaður, Reykjavík Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur, Reykjavík
Jakob Magnússon, tónlistarmaður, Reykjavík Guðrún Kr. Ólafsdóttir, starfsmaður Eflingar, Reykjavík
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, háskólanemi, Reykjavík Percy Stefánsson, fv.form.Samtakanna ’78, Reykjavík
Heimir Már Pétursson, blaðamaður, Reykjavík Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur, Reykjavík
Stefán Benediktsson, þjóðgarðsvörður, Reykjavík Guðrún Gestsdóttir, form.Iðnnemasambands Íslands, Reykjavík
Hulda Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari, Reykjavík Kolbeinn Óttarsson Proppé, sagnfræðingur, Reykjavík
Guðrún Sigurjónsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík Guðlaug Teitsdóttir, skólastjóri Einholtsskóla, Reykjavík
Magnús Árni Magnússon, alþingismaður, Reykjavík Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki, Reykjavík
Brynja Baldursdóttir, háskólanemi, Reykjavík Garðar Mýrdal, eðlisfræðingur, Reykjavík
Vignir Halldórsson, iðnnemi, Reykjavík Elín Sigurðardóttir, prentsmiður, Reykjavík
Katrín Kaaber, leikskólaleiðbeinandi, Reykjavík Sigvarður Ari Huldarson, form.Æskulýðssambands Íslands, Reykjavík
Sigurður Hólm, háskólanemi, Reykjavík Olga Guðrún Árnadóttir, rithöfundur, Reykjavík
Þórunn Sveinbjörnsdóttir, varaform.Eflingar, Reykjavík Stefán Karlsson, kennari, Reykjavík
Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, Reykjavík Herdís Jónsdóttir, víóluleikari, Reykjavík
Páll Halldórsson, jarðeðlisfræðingur, Reykjavík Hallveig Ingimarsdóttir, leikskólakennari, reykjavík
Gísli Helgason, fulltrúi, Reykjavík Jóhannes Sigursveinsson, múrari, Reykjavík
Margrét Pálmadóttir, söngstjóri, Reykjavík Hrefna Sigurjónsdóttir, háskólakennari, Reykjavík
Tryggvi Þórhallsson, rafverktaki, Reykjavík Sigursveinn Magnússon, skólastjóri, Reykjavík
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona, Reykjavík Anna Fjóla Gísladóttir, ljósmyndari, Reykjavík
Borgþór Kjærnested, fulltrúi hjá Sjóm.f.Reykjavíkur, Seltjarnarnesi Sigurður Haraldsson, textafræðingur, Reykjavík
Haraldur Finnsson, skólastjóri, Reykjavík Svala Helgadóttir, námsmaður, Reykjavík
Sigríður Auðunsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík Sveinn Rúnar Hauksson, læknir, Reykjavík
Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur, Reykjavík Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræðingur, Reykjavík
Sigþrúður Gunnarsdóttir, bókmenntafræðingur, Reykjavík Tryggvi Friðjónsson, framkv.stj. Sjálfsbjargarheimilisins, Reykjavík
Pétur Jónsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Sigríður Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
Elísabet Þorgeirsdóttir, ritstjóri, Reykjavík Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, Reykjavík
Margrét Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík Jón Böðvarsson, íslenskufræðingur, Reykjavík
Atli Heimir Sveinsson, tónskáld, Reykjavík Ólöf Ríkharðsdóttir, fv.form.Öryrkjabandalagsins, Reykjavík
Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur, Reykjavík Björn Th. Björnsson, listfræðingur, Reykjavík
Guðrún Halldórsdóttir, skólastjóri, Reykjavík Margrét Guðnadóttir, prófessor, Reykjavík
Gylfi Þ. Gíslason, fv.ráðherra, Reykjavík Helgi Seljan, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalagsins, Reykjavík
Frjálslyndi flokkurinn Húmanistaflokkur
Sverrir Hermannsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Kjartan Jónsson, útflytjandi, Reykjavík
Gunnar Ingi Gunnarsson, læknir, Reykjavík Birgitta Jónsdóttir, vefhönnuður, Reykjavík
Margrét K. Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík Anna Björg Michaelsdóttir, leikskólakennari, Reykjavík
Erna V. Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Hörður Torfason, söngskáld, Reykjavík
Óskar Þór Karlsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Erling Huldarson, málarameistari, Reykjavík
Birgir Björgvinsson, sjómaður, Reykjavík Kristbjörg B. Guðjónsdóttir, verkakona, Reykjavík
Eiríkur Ragnarsson, skipstjóri, Reykjavík Friðrik Valgeir Guðmundsson, blikksmiður, Reykjavík
Rósa Jónsdóttir, matvælafræðingur, Reykjavík Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir, sölufulltrúi, Reykjavík
Díana Dúa Helgadóttir, verslunarmaður, Reykjavík Helga Pálsdóttir, verkakona, Reykjavík
Guðmundur G. Pétursson, ökukennari, Reykjavík Erla Kristjánsdóttir, tækniteiknari, Reykjavík
Halldór Björnsson, bankamaður, Reykjavík Valtýr Örn Gunnlaugsson, bifreiðastjóri, Reykjavík
Ragnar Steinarsson, tannlæknir, Reykjavík Stígrún Ásmundsdóttir, matráðskona, Reykjavík
Auður V. Þórisdóttir, bankaritari, Reykjavík Margrét Gunnlaugsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Óskar K. Guðmundsson, fisksali, Reykjavík Jón Garðar Davíðsson, bifvélavirki, Reykjavík
Lúðvík Emil Kaaber, lögmaður, Reykjavík Jóhann Eiríksson, verkamaður, Reykjavík
Þorbjörn Magnússon, heildsali, Reykjavík Arnheiður Símonardóttir, gjaldkeri, Reykjavík
Sigurður Ingi Jónsson, kerfisfræðingur, Reykjavík Ómar Haraldsson, verkamaður, Kópavogi
Heimir Guðbjörnsson, stýrimaður, Reykjavík Þórir Gunnarsson, sjómaður, Reykjavík
Steinunn K. Pétursdóttir, gjaldkeri, Mosfellsbæ Ingimar Skúli Sævarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Gunnar Þór Þórhallsson, vélstjóri, Kópavogi Bergþóra Árnadóttir, tónlistarmaður, Danmörku
Anna Bryndís Óskarsdóttir, háskólanemi, Reykjavík Kristín Jóhanna Reynisdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Hörður Sigurðsson, nuddari, Reykjavík Magnús Ófeigur Gunnarsson, öryggisvörður, Reykjavík
Sigrún Gunnarsdóttir, verkakona, Reykjavík Halla Sigurgeirsdóttir, huglæknir, Reykjavík
Gunnar Þ. Sveinsson, atvinnurekandi, Reykjavík Ragnheiður Helen Ólafsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Ásgerður Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Vera Ólafsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Árni Jón Konráðsson, sjómaður, Reykjavík Georg Ágúst Eiríksson, verkamaður, Reykjavík
Ólafur Skúlason, sjómaður, Reykjavík Unnur Ólafsdóttir, verkakona, Reykjavík
Gunnar Þorbjörn Gunnarsson, fv.forstjóri, Reykjavík Sólveig Sörensen, bankamaður, Reykjavík
Árni Gunnarsson, fiskmatsmaður, Reykjavík Örn Eiríksson, verkstjóri, Reykjavík
Sigurður Þórðarson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Jón Bergþór Egilsson, verkamaður, Seltjarnarnesi
Arngrímur Jónsson, sjómaður, Reykjavík Þórdís Claessen, nemi, Reykjavík
Hálfdán Guðmundsson, sjómaður, Reykjavík Karla Dögg Karlsdóttir, myndlistarnemi, Reykjavík
Helgi Friðgeirsson, skipstjóri, Reykjavík Þorbjörg Erla Sigurðardóttir, ræstir, Kópavogi
Ingimar Guðmundsson, fv.kaupmaður, Reykjavík Ásgeir Jón Ásgeirsson, myndlistarmaður, Reykjavík
Þórunn Þórðardóttir, fjármálafulltrúi, Reykjavík Eva Lind Þuríðardóttir, þjónn, Reykjavík
Barði Friðriksson, hrl. Reykjavík Pétur Guðjónsson, stjórnunarráðgjafi, Reykjavík
Eyjólfur Kolbeins Sigurjónsson, endurskoðandi, Reykjavík
Hjalti Jónasson, fv.skólastjóri, Reykjavík
Anarkistar á Íslandi Kristilegi lýðræðisflokkurinn
Þórarinn Einarsson, hugmyndafræðingur, Reykjavík Guðmundur Örn Ragnarsson, prestur, Reykjavík
Hallgerður Pálsdóttir, sagnfræðinemi, Reykjavík Árni Björn Guðjónsson, húsgagnasmíðameistari, Reykjavík
Magnús Egilsson, kerfisstjóri, Reykjavík Einar Friðberg Hjartarson, múrarameistari, Reykjavík
Heiða Dögg Liljudóttir, sérfræðingur, Reykjavík Hannes Þór Hafsteinsson, garðyrkjufræðingur, Kópavogi
Sigurður Harðarson, hjúkrunarfræðinemi, Holti 3, Stokkseyri Páll Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Hallgrímur Elías Grétarsson, grafískur hönnuður, Reykjavík Birna Einarsdóttir, leikskólakennari, Reykjavík
Elvar Geir Sævarsson, tónskáld, Laugarvatni, Laugardalshr. Leifur E. Núpdal, sölufulltrúi, Kópavogi
Óskar Levy, trésmiður, Garðabæ Þóra Sigríður Jónsdóttir, kennaranemi, Reykjavík
Ragnar Eiríksson, iðnskólanemi, Reykjavík Birgir Sævar Pétursson, trésmiður, Reykjavík
Anna Karen Símonardóttir, menntaskólanemi, Reykjavík Ólöf I. Einarsdóttir, grasalæknir, Reykjavík
Hákon Jens Pétursson, verkamaður, Reykjavík Ólafur Örn Jónsson, verkamaður, Reykjavík
Sverrir Ásgeirsson, grafískur hönnuður, Reykjavík Jóhannes Ásgeir Eiríksson, tæknimaður, Reykjavík
Sólver H. Hafsteinsson, stjórnmálafræðinemi, Reykjavík Kristján Páll Arnarson, sölumaður, Reykjavík
Brynhildur Stefánsdóttir, ljósmyndari, Akranesi Elsa Þorvaldsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Arnar Óskar Egilsson, menntaskólanemi, Reykjavík Sigurgeir H. Bjarnason, prentari, Reykjavík
Viggó Karl Jóhannsson, afgreiðslumaður, Reykjavík Róbert Kristinn Pétursson, gæslumaður, Reykjavík
Ragnar Þórisson, verkfræðinemi, Reykjavík Hildur Bender, húsmóðir, Reykjavík
Pjetur St. Arason, blaðamaður, Neskaupstað Árni Þórðarson, múrari, Reykjavík
Ragnheiður Eiríksdóttir, tónlistarmaður, Reykjavík Carolyn B. Ó. Tómasdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Guðlaugur V. Guðlaugsson, markaðsstjóri, Reykjavík
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, bókmenntafræðingur, Reykjavík
Sigurður Þorfinnur Einarsson, rithöfundur, Reykjavík
Kristjana Knudsen, íslenskunemi, Reykjavík
Svava Ólafsdóttir, menntaskólanemi, Reykjavík
Steinunn Þórðardóttir, læknanemi, Reykjavík
Arnar Eggert Thoroddsen, félagsfræðinemi, Reykjavík
Anna Magdalena Helgadóttir, þjónustufulltrúi, Reykjavík
Alda Ingibergsdóttir, afgreiðslukona, Reykjavík
Jón Örlygsson, eftirlitsmaður, Selfossi
Svavar Knútur Kristinsson, heimspekinemi, Reykjavík
Arnfríður Inga Arnmundsdóttir, sagnfræðinemi, Reykjavík
Jóna S. Þorsteinsdóttir, saumakona, Reykjavík
Einar Þór Einarsson, forritari, Reykjavík
Jóhann Ísak Jónsson, matreiðslunemi, Reykjavík
Fjóla Georgsdóttir, heilbrigðisstarfsmaður, Reykjavík
Jóhanna G. Jóhannesdóttir, hótelstarfsmaður, Kópavogi
Gísli Magnússon, rússneskunemi, Akranesi

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1. sæti 1-2. 1.-3. 1.-4.
Finnur Ingólfsson 996 1146 1184 1230
Ólafur Örn Haraldsson 86 1016 1105 1227
Jónína Bjartmarz 15 100 1078 1251
Vigdís Hauksdóttir 6 179 451 1344
Alfreð Þorsteinsson 421 622 766 1010
Arnþrúður Karlsdóttir 221 427 651 909
1826 greiddu atkvæði
81 auður og ógildur
Samfylking
Hólf Alþýðuflokksins(7637 atkv.) 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Jóhanna Sigurðardóttir 4041 5032 5689 6171
Össur Skarphéðinsson 2681 3735 5323 6067
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 476 3694 5127 5974
Mörður Árnason 75 811 2158 4093
Jakob Frímann Magnússon 1128 968 1747 2726
Stefán Benediktsson 47 403 1139 2100
Magnús Á. Magnússon 20 176 777 1627
Borgþór Kjærnested 2 79 323 773
Hólmsteinn Brekkan 17 76 178 417
Hólf Alþýðubandalags (2907 atkv.) 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Bryndís Hlöðversdóttir 1288 1863 2143 2319
Árni Þór Sigurðsson 846 1470 1745 1975
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson 185 594 1432 1856
Heimir Már Pétursson 283 650 1067 1529
Guðrún Sigurjónsdóttir 25 386 694 1105
Elísabet Brekkan 26 145 403 795
Arnór Pétursson 141 270 459 742
Magnús Ingólfsson 13 164 345 675
Herbert Hjelm 18 108 187 304
Hólf Kvennalistans (753 atkv.) 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Guðrún Ögmundsdóttir 279 487 591 634
Guðný Guðbjörnsdóttir 260 375 457 518
Hulda Ólafsdóttir 153 335 489 582
Hólmfríður Garðarsdóttir 22 137 291 457
Friða Rós Valdimarsdóttir 8 75 183 377
Ásgerður Jóhannsdóttir 14 63 197 376
Samanlögð úrslit
1. Jóhanna Sigurðardóttir (Alþ.)
2. Össur Skarphéðinsson (Alþ.)
3. Bryndís Hlöðversdóttir (Abl.)
4. Guðrún Ögmundsdóttir (Kv.)
5. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir (Alþ.)
6. Mörður Árnason (Alþ.)
7. Árni Þór Sigurðsson (Abl.)
8. Guðný Guðbjörnsdóttir (Kv.)
9. Jakob Frímann Magnússon (Alþ.)

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Dagur 22.1.1999 og 23.1.1999 og Morgunblaðið 2.2.1999.