Barðastrandasýsla 1942 okt.

Gísli Jónsson var þingmaður Barðastrandasýslu frá 1942(júlí). Bergur Jónsson var þingmaður Barðastrandasýslu 1931-1942(júlí).

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Jónsson, forstjóri (Sj.) 687 8 695 47,41% Kjörinn
Bergur Jónsson, sýslumaður (Fr.) 549 16 565 38,54%
Helgi Hannesson, kennari (Alþ.) 105 4 109 7,44%
Albert Guðmundsson, kaupfélagsstjóri (Sós.) 82 15 97 6,62%
Gild atkvæði samtals 1.423 43 1.466
Ógildir atkvæðaseðlar 14 0,95%
Greidd atkvæði samtals 1.480 84,77%
Á kjörskrá 1.746

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.