Reyðarfjörður 1994

Í framboð voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Óháðra borgara og Framsóknarflokks, listi Alþýðubandalags og listi Frjáls framboðs. Alþýðubandalag og Sjálfstæðisflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn eins og áður. Frjálst framboð hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Óháðir borgarar og Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum.

Úrslit

Reyðarfj

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 97 23,49% 2
Óháðir borg. /Framsókn. 78 18,89% 1
Alþýðubandalag 126 30,51% 2
Frjálst framboð 112 27,12% 2
Samtals gild atkvæði 413 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 12 2,82%
Samtals greidd atkvæði 425 85,51%
Á kjörskrá 497
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Óttar Guðmundsson (G) 126
2. Þorvaldur Aðalsteinsson (H) 112
3. Jóhanna Hallgrímsdóttir (D) 97
4. Kjartan Hreinsson (F) 78
5. Guðmundur Már Beck (G) 63
6. Sigurbjörn Marinósson (H) 56
7. Sveinn Sveinsson (D) 49
Næstir inn vantar
2. maður á F-lista 20
3. maður G-lista 20
3. maður H-lista 34

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Óháðra borgara og framsóknarmanna G-listi Alþýðubandalags H-listi Frjáls framboðs
Jóhanna Hallgrímsdóttir Kjartan Hreinsson Óttar Guðmundsson Þorvaldur Aðalsteinsson
Sveinn Sveinsson Guðmundur Már Beck Sigurbjörn Marinósson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og DV 30.5.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: