Suðureyri 1946

Í kjöri voru listar Alþýðuflokks, ,listi Framsóknarflokks og utan flokka manna og listi Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkur og listi Framsóknarflokks og utan flokka manna hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor og listi Alþýðuflokksins 1. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut þrjá kjörna 1942 og Sjálfstæðisflokkurinn tvo.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 61 30,50% 1
Framóknarfl.og Utan fl. 69 34,50% 2
Sjálfstæðisflokkur 70 35,00% 2
Samtals gild atkvæði 200 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 1,48%
Samtals greidd atkvæði 203 85,29%
Á kjörskrá 238

Alþýðublaðið segir að Sjálfstæðisflokkur hafi fengið 71 atkvæði.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Páll Friðbertsson (Sj.) 70
2. Sturla Jónsson (Fr./Ut.) 69
3. Hermann Guðmundsson (Alþ.) 61
4. Óskar Kristjánsson (Sj.) 35
5. Kristján B. Eiríksson (Fr./Ut.) 35
Næstir inn vantar
Guðjón Jóhannesson (Alþ.) 9
Ólafur Friðbertsson (Sj.) 34

Framboðslistar:

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur og utan flokka menn Sjálfstæðisflokkur
Hermann Guðmundsson, verslunarmaður Sturla Jónsson, útgerðarmaður Páll Friðbertsson, kaupmaður
Guðjón Jóhannesson, skósmiður Kristján B. Eiríksson, trésmiður Óskar Kristjánsson, verslunarmaður
Guðmundur Jóhannesson, sjómaður Þórður Ágúst Ólafsson, búfræðingur Ólafur Friðbertsson, skipstjóri
Guðni Ólafsson, verkamaður Kristján Guðmundsson, skipstjóri Gísli Guðmundsson, skipstjóri
Ásgrímur Jónsson, vélstjóri Jóhannes Þ. Jónsson, kaupfélagsstjóri Kristján B. Magnússon, skipstjóri
Guðmundur Kr. Guðnason, vélstjóri Jón Ágúst Eiríksson, skipstjóri Magnús V. Magnússon, skipstjóri
Jóhann Halldórsson, formaður Páll H. Pétursson, verkamaður Gísli Maríasson, vélstjóri
Ingólfur Jónsson, sjómaður Sigurður Samsonarson, bóndir Þórður Þórðarson, símstjóri
Bjarni G. Friðriksson, vitavörður Þórður Maríasson, verkstjóri Kjartan Bl. Eyþórsson, verkstjóri
Guðmundur Fr. Jósefsson, skipstjóri Daníel Eiríksson bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 13.1.1946, Alþýðublaðið 29.1.1946, Dagur 31.01.1946, Morgunblaðið 29. 01.1946, Skutull 6.1.1946, Skutull 12.2.1946, Tíminn 29.1.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946, Vesturland 5.2.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946.

%d bloggurum líkar þetta: