Í kjöri voru listar Alþýðuflokks, ,listi Framsóknarflokks og utan flokka manna og listi Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkur og listi Framsóknarflokks og utan flokka manna hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor og listi Alþýðuflokksins 1. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut þrjá kjörna 1942 og Sjálfstæðisflokkurinn tvo.
1946 | Atkvæði | Hlutfall | Fulltr. |
Alþýðuflokkur | 61 | 30,50% | 1 |
Framóknarfl.og Utan fl. | 69 | 34,50% | 2 |
Sjálfstæðisflokkur | 70 | 35,00% | 2 |
Samtals gild atkvæði | 200 | 100,00% | 5 |
Auðir og ógildir | 3 | 1,48% | |
Samtals greidd atkvæði | 203 | 85,29% | |
Á kjörskrá | 238 |
Alþýðublaðið segir að Sjálfstæðisflokkur hafi fengið 71 atkvæði.
Kjörnir hreppsnefndarmenn | |
1. Páll Friðbertsson (Sj.) | 70 |
2. Sturla Jónsson (Fr./Ut.) | 69 |
3. Hermann Guðmundsson (Alþ.) | 61 |
4. Óskar Kristjánsson (Sj.) | 35 |
5. Kristján B. Eiríksson (Fr./Ut.) | 35 |
Næstir inn | vantar |
Guðjón Jóhannesson (Alþ.) | 9 |
Ólafur Friðbertsson (Sj.) | 34 |
Framboðslistar:
Alþýðuflokkur | Framsóknarflokkur og utan flokka menn | Sjálfstæðisflokkur |
Hermann Guðmundsson, verslunarmaður | Sturla Jónsson, útgerðarmaður | Páll Friðbertsson, kaupmaður |
Guðjón Jóhannesson, skósmiður | Kristján B. Eiríksson, trésmiður | Óskar Kristjánsson, verslunarmaður |
Guðmundur Jóhannesson, sjómaður | Þórður Ágúst Ólafsson, búfræðingur | Ólafur Friðbertsson, skipstjóri |
Guðni Ólafsson, verkamaður | Kristján Guðmundsson, skipstjóri | Gísli Guðmundsson, skipstjóri |
Ásgrímur Jónsson, vélstjóri | Jóhannes Þ. Jónsson, kaupfélagsstjóri | Kristján B. Magnússon, skipstjóri |
Guðmundur Kr. Guðnason, vélstjóri | Jón Ágúst Eiríksson, skipstjóri | Magnús V. Magnússon, skipstjóri |
Jóhann Halldórsson, formaður | Páll H. Pétursson, verkamaður | Gísli Maríasson, vélstjóri |
Ingólfur Jónsson, sjómaður | Sigurður Samsonarson, bóndir | Þórður Þórðarson, símstjóri |
Bjarni G. Friðriksson, vitavörður | Þórður Maríasson, verkstjóri | Kjartan Bl. Eyþórsson, verkstjóri |
Guðmundur Fr. Jósefsson, skipstjóri | Daníel Eiríksson bóndi |
Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 13.1.1946, Alþýðublaðið 29.1.1946, Dagur 31.01.1946, Morgunblaðið 29. 01.1946, Skutull 6.1.1946, Skutull 12.2.1946, Tíminn 29.1.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946, Vesturland 5.2.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946.