Kópavogur 1948

Í framboði voru listi Framfarafélags Kópavogshrepps og listi Alþýðuflokks. Framfarafélagið hlaut 4 hreppsnefndarmenn og Alþýðuflokkurinn 1.

Úrslit

1948 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarafélag Kópav. 262 69,87% 4
Alþýðuflokkur 113 30,13% 1
375 100,00% 5
Auðir og ógildir 14 3,60%
Samtals greidd atkvæði 389 88,21%
Á kjörskrá 441
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Eggertsson (A) 262
2. Guðmundur Gestsson (A) 131
3. Þórður Þorsteinsson (B) 113
4. Finnbogi Rútur Valdimarsson (A) 87
5. Ingjaldur Ísaksson (A) 66
Næstur inn vantar
Einar V. Einarsson(B) 19

Framboðslistar

A-listi B-listi
Guðmundur Eggertsson, kennari Þórður Þorsteinsson, garðyrkjumaður
Guðmundur Gestsson, framkvæmdastjóri Einar V. Einarsson, loftskeytamaður
Finnbogi Rútur Valdimarsson, fv.ritstjóri Björn Eggertsson, bóndi
Ingjaldur Ísaksson, afgreiðslumaður Vilberg Helgason, vélstjóri
Þorsteinn Pálsson, verkamaður Lárus Hjaltested, bóndi


Heimildir: Alþýðublaðið 18.1.1948, 20.1.1948, Morgunblaðið 20.1.1948, Vísir 19.1.1948 og Þjóðviljinn 20.1.1948.