Vestmannaeyjar 1950

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkurinn 2 bæjarfulltrúa, Sósíalistaflokkur 2 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkur 1. Framsóknarflokkurinn bætti við sig tveimur bæjarfulltrúum en Sósíalistaflokkur og Alþýðuflokkur töpuðu einum bæjarfulltrúa hvor.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 280 15,63% 1
Framsóknarflokkur 404 22,54% 2
Sjálfstæðisflokkur 737 41,13% 4
Sósíalistaflokkur 371 20,70% 2
Samtals gild atkvæði 1.792 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 20 1,10%
Samtals greidd atkvæði 1.812 87,49%
Á kjörskrá 2.071
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Magnús Bergsson (Sj.) 737
2. Helgi Benediktsson (Fr.) 404
3. Þorbjörn Guðjónsson (Sós.) 371
4. Guðlaugur Gíslason (Sj.) 369
5. Hrólfur Ingólfsson (Alþ.) 280
6. Björn Guðmundsson (Sj.) 246
7. Þorsteinn Víglundsson (Fr.) 202
8. Friðjón Stefánsson (Sós.) 186
9. Þorsteinn Sigurðsson (Sj.) 184
Næstir inn vantar
Páll Þorbjörnsson (Alþ.) 89
Sveinn Guðmundsson (Fr.) 149
Sigurjón Sigurðsson (Sós. 182

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Hrólfur Ingólfsson, bæjargjaldkeri Helgi Benediktsson, útgerðarmaður Magnús Bergsson, bakarameistari Þorbjörn Guðjónsson, bóndi
Páll Þorbjörnsson, skipstjóri Þorsteinn Víglundsson, skólastjóri Guðlaugur Gíslason, forstjóri Friðjón Stefánsson, kaupfélagsstjóri
Ingólfur Arnarson, verkamaður Sveinn Guðmundsson, forstjóri Björn Guðmundsson, kaupmaður Sigurjón Sigurðsson, verkamaður
Þórður Gíslason, netagerðarmaður Ólafur Bjarnason, húsgagnasmíðameistari Þorsteinn Sigurðsson, útgerðarmaður Gísli Þór Sigurðsson, rafvirki
Margrét Sigurþórsdóttir, frú Sigríður Friðriksdóttir, frú Ársæll Sveinsson, útgerðarmaður Tryggvi G. Gunnarsson, vélstjóri
Arnoddur Gunnlaugsson, skipstjóri Guðjón Tómasson, smiður Herjólfur Guðjónsson, verkstjóri Hermann Jónsson, sjómaður
Jón Stefánsson, verkamaður Guðjón Vigfússon, hafnsögumaður Bergsteinn Jónasson, hafnarvörður Guðmunda Gunnarsdóttir, húsfrú
Bergur Elías Guðjónsson, verkamaður Runólfur Jóhannsson, skipasmiður Sighvatur Bjarnason, skipstjóri Skarphéðinn Vilmundarson, flugvallarstjóri
Sigurður Ólafsson, verkamaður Jón Jónsson, rithöfundur Páll Scheving, vélstjóri Árni Guðmundsson, kennari
Alfreð Hjartarson, vélstjóri Óskar Jónsson, útgerðarmaður Steingrímur Benediktsson, kennari Guðjón Pétursson, verkamaður
Sigurfinnur Einarsson, sjómaður Kai Ólafsson, skrifstofumaður Markús Jónsson, vélstjóri Lýður Brynjólfsson, kennari
Sveinbjörn Hjartarson, skipstjóri Ólafur Þórðarson, rafvirkjameistari Tómas M. Guðjónsson, útgerðaramaður Gísli G. Sveinsson, sjómaður
Sigurþór Margeirsson, bílstjóri Guðmundur Kristjánsson, kaupmaður Oddur Þorsteinsson, kaupmaður Gunnar Sigurmundsson, prentari
Einar S. Jóhannesson, skipstjóri Einar Lárusson, málarameistari Jónas Jónsson, útgerðarmaður Guðriður Guðmundsdóttir, ráðskona
Guðjón Valdason, skipstjóri Kristinn Jónsson, bóndi Óskar M. Gíslason Sigmundur Andrésson, bakari
Ólafur Eyjólfsson, útgerðarmaður Matthías Finnbogason, vélstjóri Guðmundur Vigfússon, skipstjóri Oddgeir Kristjánsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Magnússon, trésmiður Filippus G. Árnason, tollgæslumaður Eiríkur Ásbjörnsson, útgerðarmaður Ágúst S. Benónýsson, múrari
Guðmundur Sigurðsson, verkstjóri Hallberg Halldórsson, verslunarstjóri Einar Guttormsson, læknir Ólafur Á. Kristjánsson, bæjarstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 7.1.1950, Morgunblaðið 6.1.1950, Tíminn 12.1.1950, Víðir 14.1.1950 og Þjóðviljinn 3.1.1950.