Selfoss 1990

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Óháðra kjósenda og Félagshyggjufólks, sem studdur var af Alþýðuflokki, Alþýðubandalagi og Kvennalista. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Listi Félagshyggjufólks hlaut 3 bæjarfulltrúa en áður höfðu þau stjórnmálasamtök sem stóðu að framboðinu hlotið einn bæjarfulltrúa hvert. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Óháðir kjósendur náðu ekki kjörnum manni.

Úrslit

Selfoss

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 495 22,02% 2
Sjálfstæðisflokkur 856 38,08% 4
Óháðir kjósendur 184 8,19% 0
Félagshyggjufólk 713 31,72% 3
Samtals gild atkvæði 2.248 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 52 2,26%
Samtals greidd atkvæði 2.300 86,24%
Á kjörskrá 2.667
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Bryndís Brynjólfsdóttir (D) 856
2. Sigríður Jensdóttir (K) 713
3. Guðmundur Kr. Jónsson (B) 495
4. Sigurður Jónsson (D) 428
5. Steingrímur Ingvarsson (K) 357
6. Björn Gíslason (D) 285
7. Kristján Einarsson (B) 248
8. Þorvarður Hjaltason (K) 238
9. Ingunn Guðmundsdóttir (D) 214
Næstir inn vantar
Már Ingólfsson (F) 31
Sigríður Ólafsdóttir (K) 144
Ása Líney Sigurðardóttir (B) 148

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Óháðra kjósenda K-listi Félagshyggjufólks
Guðmundur Kr. Jónsson, framkvæmdastjóri Bryndís Brynjólfsdóttir, framkvæmdastjóri Már Ingólfsson, símaverkstjóri Sigríður Jensdóttir, bæjarfulltrúi
Kristján Einarsson, húsasmíðameistari Sigurður Jónsson, kennari Drífa Eysteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur Steingrímur Ingvarsson, bæjarfulltrúi
Ása Líney Sigurðardóttir, húsmóðir og nemi Björn Gíslason, hárskerameistari Heiðar Bjarndal Jónsson, lögregluþjónn Þorvarður Hjaltason, bæjarfulltrúi
Guðmundur Búason, fjármálastjóri Ingunn Guðmundsdóttir, bankastarfsmaður Grétar Páll Ólafsson, verktaki Sigríður Ólafsdóttir, skrifstofumaður
Kristín Fjólmundsdóttir, húsmóðir og skrifstofumaður Þorgeir Ingi Njálsson, settur héraðsdómari Helga Snorradóttir, verslunarmaður Eygló Lilja Gränz, bankamaður
Sólrún Guðjónsdóttir, fulltrúi Óskar Jónsson, byggingaverkfræðingur Haukur Ó. Ársælsson, bókari Sigríður Matthíasdóttir, bókavörður
Vilborg Harðardóttir, framhaldsskólakennari Svavar Valdimarsson, byggingaverktaki Valgerður Una Sigurvinsdóttir, verslunarmaður Sveinn Helgason, háskólanemi
Gylfi Guðmundsson, húsasmíðameistari Guðný Gunnarsdóttir, bankagjaldkeri Sigurvin Þórkelsson, verkamaður Lilja Hannibalsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Páll Guðmundsson, landpóstur Sigurður Þór Sigurðsson, framkvæmdastjóri María Kjartansdóttir, gangavörður Sigurjón Bergsson, rafeindavirki
Bergur Pálsson, vélvirki Aðalheiður Jónsdóttir, kennari og nemi Pétur Kúld, vélvirki Kolbrún Guðnadóttir, yfirkennari
Svanur Kristinsson, lögregluþjónn Haukur Gíslason, fulltrúi Anna B. Eyjólfsdóttir, umsjónarmaður Kristín Þórarinsdóttir, fjármálastjóri
Ingibjörg Stefánsdóttir, fóstra Þórhallur B. Ólafsson, tæknifræðingur Hörður Guðjónsson, bólstrari Margrét Ingþórsdóttir, bankamaður
Jón Ó. Vilhjálmsson, verkstjóri Einar Sigurjónsson, fv.verkstjóri Auður Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur Unnar Þór Birgisson, nemi
Jón G. Bergsson, viðskiptafræðingur Kjartan Ársælsson, kennari Nanna Þorláksdóttir, bókavörður
Hákon Halldórsson, verkstjóri Guðrún Edda Haraldsdóttir, hárskeri og húsmóðir Sveinn Ármann Sigurðsson, sundlaugarvörður
Guðbjörg, Haraldsdóttir, húsmóðir Leó Árnason, nemi Jóna Vigfúsdóttir
Þorvaldur Guðmundsson, framhaldsskólakennari Valdimar Þorsteinsson, verkstjóri Sigurður Guðjónsson
Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, fóstra Brynleifur H. Steingrímsson, læknir Sigurjón Erlingsson

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Guðmundur Kr. Jónsson, bæjarfulltrúi 167
2. Kristján Einarsson, trésmíðameistari 194
3. Grétar H. Jónsson, húsasmiður 207
4. Ásta Líney Sigurðardóttir, húsmóðir 202
5. Guðmundur Búason, fjármálastjóri 201
6. Kristín R. B. Fjólmundsdóttir
7. Vilborg Helgadóttir, framhaldsskólakennari
8. Páll Guðmundsson, landpóstur
9. Gylfi Guðmundsson, húsasmiður
10. Sólrún Guðjónsdóttir, fulltrúi
11. Bergur Pálsson, vélvirki
12. Svanur Kristinsson, lögregluþjónn
Atkvæði greiddu 408.
Sjálfstæðisflokkur
1. Bryndís Brynjólfsdóttir, bæjarfulltrúi
2. Sigurður Jónsson, kennari
3. Björn ingi Gíslason, rakari
4. Haukur Gíslason, bæjarfulltrúi
5. Þorgeir Ingi Njálsson, héraðsdómari
6. Ingunn Guðmundsdóttir, bankastarfsmaður
7. Óskar G. Jónsson, byggingafræðingur
8. Svavar Valdimarsson, húsasmíðameistari
9. Sigurður Þór Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Aðrir:
Aðalheiður Jónasdóttir, kennari og nemi
Bryndís Brynjólfsdóttir, framkvæmdastjóri
Guðný Gunnarsdóttir, gjaldkeri
Guðrún Edda Haraldsdóttir, hárskeri
Kjartan Ársælsson, kennari
Leó Árnason, nemi
Nína Guðbjörg Pálsdóttir, bankastarfsmaður
Sigurður Fannar Guðmundsson, nemi
Sigurður Jónsson, kennari
Tómas Ellert Tómasson, nemi
Þorsteinn S. Ásmundsson, framkvæmdastjóri
Þórhallur Ólafsson, umdæmisverkfræðingur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 7.5.1990, DV 5.3.1990, 18.4.1990, 21.5.1990, Morgunblaðið 16.1.1990, 23.1.1990, 6.3.1990, 13.3.1990, 22.5.1990, Tíminn 24.2.1990, 6.3.1990, 3.4.1990, Þjóðviljinn 29.3.1990 og 24.5.1990.