Vatnsleysustrandarhreppur 1974

Í framboði voru listar Óháðra og Sjálfstæðisflokks. Óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Sjálfstæðisflokkur 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

vogar1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 83 41,09% 2
Óháðir 119 58,91% 3
202 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Ágústsson(H) 119
2. Sæmundur Þórðarson (D) 83
3. Hreinn Ásgrímsson (H) 60
4. Jón Þorkelsson (D) 42
5. Helgi Davíðsson (H) 40
Næstur inn vantar
Hörður Rafnsson (D) 37

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi óháðra
Sæmundur Þórðarson Magnús Ágústsson
Jón Þorkelsson Hreinn Ásgrímsson
Hörður Rafnsson Helgi Davíðsson
Jón G. Guðnason Kristján Einarsson
Jón M. Guðmundsson Leifur Kristjánsson
Jón G. Benediktsson Sesselja Guðmundsdóttir
Skúli Magnússon Þorbjörn Eiríksson
Símon Rafnsson Viðar Pétursson
Ásta B. Marteinsdóttir Stormur Þór Þorvarðsson
Símon Sigurðsson Guðbergur Sigursteinsson

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 27.6.1974 og 29.6.1974.

%d bloggurum líkar þetta: