Dalasýsla 1931

Sigurður Eggerz féll, hann var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1911—1915, landskjörinn þingmaður 1916—1926 og Dalasýslu frá 1927.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóri (Fr.) 385 55,40% kjörinn
Sigurður Eggerz, bankastjóri (Sj.) 310 44,60%
Gild atkvæði samtals 695
Ógildir atkvæðaseðlar 27 3,74%
Greidd atkvæði samtals 722 83,28%
Á kjörskrá 867

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: