Kjalarneshreppur 1990

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Áhugafólks um sveitarstjórnarmál. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og hlaut hreinan meirihluta. Listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Kjalarnes

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 145 57,77% 3
Áhugafólk um sveitarstjórnarmál 106 42,23% 2
251 100,00% 5
Auðir og ógildir 6 2,33%
Samtals greidd atkvæði 257 90,18%
Á kjörskrá 285
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Ólafsson (D) 145
2. Kolbrún Jónsdóttir (F) 106
3. Helga Bára Karlsdóttir (D) 73
4. Gunnar Sigurðsson (F) 53
5. Einar Guðbjartsson (D) 48
Næstur inn vantar
3.maður F-lista 40

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál
Jón Ólafsson Kolbrún Jónsdóttir
Helga Bára Karlsdóttir Gunnar Sigurðsson
Einar Guðbjartsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 29.5.1990.