Sveitarfélagið Skagaströnd 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010.

Aðeins einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn.Fimm efstu menn eru sveitarstjórnarmenn og fimm næstu varamenn þeirra. Skagastrandarlistinn var einnig í framboði 2006 en þá var Lýðræðislistinn í framboði. Á kjörskrá voru 360.

Framboðslisti

H-listi Skagastrandarlistans

1 Adolf H. Berndsen Höfða Framkvæmdastjóri
2 Halldór Gunnar Ólafsson Hólabraut 23 Framkvæmdastjóri
3 Péturína Jakobsdóttir Hólabraut 9 Skrifstofumaður
4 Jón Ólafur Sigurjónsson Bogabraut 14 Tónlistarmaður
5 Jensína Lýðsdóttir Hólabraut 8 Skrifstofustjóri
6 Baldur Magnússon Skagavegi 10 Sjómaður
7 Valdimar J. Björnsson Hólabraut 31 Vélstjóri
8 Svenný H. Hallbjörnsdóttir Suðurvegi Veitingamaður
9 Björn Hallbjörnsson Fellsbraut 3 Rafvirki
10 Birna Sveinsdóttir Ránarbraut 9 Snyrtifræðingur

Heimild: Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: