Hafnarfjörður 1954

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkurinn hlaut fjóra bæjarfulltrúa og tapaði meirihluta sínum í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkur hlaut þrjá bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og Sósíalistaflokkur einn bæjarfulltrúa.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1.306 44,09% 4
Framsóknarflokkur 143 4,83%
Sjálfstæðisflokkur 1.247 42,10% 4
Sósíalistaflokkur 266 8,98% 1
Samtals gild atkvæði 2.962 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 47 1,56%
Samtals greidd atkvæði 3.009 91,88%
Á kjörskrá 3.275
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur Gissurarson (Alþ.) 1.306
2. Stefán Jónsson (Sj.) 1.247
3. Óskar Jónsson (Alþ.) 653
4. Helgi S. Guðmundsson (Sj.) 624
5. Ólafur Þ. Kristjánsson (Alþ.) 435
6. Eggert Ísaksson (Sj.) 416
7. Stefán Gunnlaugsson (Alþ.) 327
8. Jón Gíslason (Sj.) 312
9. Kristján Andrésson (Sós.) 266
Næstir inn vantar
Emil Jónsson (Alþ.) 25
Ólafur …. (Sj.) 84
Eiríkur Pálsson (Fr.) 124

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Guðmundur Gissurarson, bæjarfulltrúi Eiríkur Pálsson, lögfræðingur Stefán Jónsson, bæjarfulltrúi Kristján Andrésson, bæjarfulltrúi
Óskar Jónsson, bæjarfulltrúi Þórhallur Hálfdánarson, skipstjóri Helgi S. Guðmundsson, bæjarfulltrúi Geir Gunnarsson, stud.oecon.
Ólafur Þ. Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi Lúðvík Kristjánsson, ritstjóri Eggert Ísaksson, skrifstofumaður Ólafur Jónsson form.Verkam.fél. Hlífar
Stefán Gunnlaugsson, bæjarfulltrúi Jón Pálmason, skrifstofumaður Jón Gíslason, útgerðarmaður Sigríður Sæland, ljósmóðir
Emil Jónsson, bæjarfulltrúi Guðmundur Þorláksson, loftskeytamaður Ólafur …., framkvæmdastjóri Gísli Guðjónsson, húsasmíðameistari
Stefán Júlíusson, skólastjóri Vilhjálmur Sveinsson, bifvélavirki Gestur Gamalielsson, trésmiður Kirstján Eyfjörð Guðmundssno, form.Sjómannf.Hfj.
Þórður Þórðarson, verkstjóri Sófus Berthelsen, verkamaður Sveinn Þórðarson, viðskiptafræðingur Bjarni Jónsson, stýrimaður
Guðmundur Árnason, bæjargjaldkeri Jón Tómasson, afgreiðslumaður Þorsteinn Auðunsson, bifreiðastjóri Sigursveinn Jóhannesson, form.Iðnnemafél.Hfj.
Þóroddur Hreinsson, trésmíðameistari Stefán Þorsteinsson, rafvirki Kristinn J. Magnússon, málarameistari Sigvaldi Andrésson, verkamaður
Helgi Sigurðsson, afgreiðslumaður Benedikt Sveinsson, iðnverkamaður Jón Eiríksson, skipstjóri Jón Kristjánsson, sjómaður
Kristján Steingrímsson, bifreiðastjóri Guðmundur Þ. Magnússon, kaupmaður Magnús Guðmundsson, matsveinn Kirstín Andrésdóttir, húsfrú
Jón Guðmundsson, yfirlögregluþjónn Hans Lindberg, skipasmiður Sveinn Sveinsson, verkamaður Magnús Vilhjálmsson, skipasmiður
Finnbogi Ingólfsson, verkamaður Óskar Björnsson, afgreiðslumaður Sæmundur Sigurðsson, skipstjóri Steinþór Hóseasson, vélstjóri
Jón Egilsson, formaður ÍÞH Friðrik Guðmundsson, tollvörður Þorbjörn Eyjólfsson, verkstjóri Jón V. Hinriksson, verkamaður
Benedikt Ögmundsson, skipstjóri Páll Einarsson, bílstjóri Páll V. Daníelsson, ritstjóri Pétur Kristbergsson, verkamaður
Adolf Björnsson, bankafulltrúi Hákon Helgason, kennari Guðjón Magnússon, skósmíðameistari Magnús Þórðarson, sjómaður
Björn Jóhannesson, fv.bæjarfulltrúi Sigurður Guðmundsson, kaupmaður Bjarni Snæbjörnsson, læknir Þorbergur Ólafsson, skipasmiður
Ásgeir G. Stefánsson, framkvæmdastjóri Björn Ingvarsson, fulltrúi Ingólfur Flyenring, alþingismaður Kristinn Ólafsson, fulltrúi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 3.1.1954, Morgunblaðið 22.12.1953, Tíminn 10.1.1954 og Þjóðviljinn 5.1.1954.