Blönduós 1954

Í framboði voru listi Samvinnumanna og listi Sjálfstæðisflokks o.fl. Listi Sjálfstæðisflokks hlaut 4 hreppsnefndarmenn en listi Samvinnumanna hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Samvinnumenn 74 31,76% 1
Sjálfstæðisfl.o.fl. 159 68,24% 4
Samtals gild atkvæði 233 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 2,10%
Samtals greidd atkvæði 238 82,93%
Á kjörskrá 287

Mismunur er á samtals gildum atkvæðum. Samkvæmt kosningaskýrslum Hagstofu Íslands voru gild atkvæði 231.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Steingrímur Davíðsson (Sj.) 159
2. Hermann Þórarinsson (Sj.) 80
3. Pétur Pétursson (Samv.) 74
4. Ágúst Jónsson (Sj.) 53
5. Einar Guðlaugsson (Sj.) 40
Næstur inn vantar
(Samv.) 6

Framboðslistar

Sjálfstæðisflokkur Samvinnumenn
Steingrímur Davíðsson Pétur Pétursson
Hermann Þórarinsson
Ágúst Jónsson
Einar Guðlaugsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 2.2.1954, Tíminn 2.2.1954, Vísir 1.2.1954 og Þjóðviljinn 2.2.1954.