Skagaströnd 2002

Einn listi kom fram, Skagastrandarlistinn og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 411.

S-listi Skagastrandarlistans
Adolf H. Berndsen, framkvæmdastjóri
Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri
Jensína Lýðsdóttir, skrifstofumaður
Gunnar Þór Gunnarsson, fiskverkandi
Birna Sveinsdóttir, snyrtifræðingur
Gígja H. Óskarsdóttir, verkakona
Hólmgeir H. Kristmundsson, sjómaður
Berglind Guðmundsdóttir, tannlæknir
Guðmundur Finnbogason, sjómaður
Hallbjörn Björnsson, rafvirkjameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins og Morgunblaðið 5.5.2002.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: