Norður Þingeyjarsýsla 1942 okt.

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Guðmundsson,  fv.ritstjóri (Fr.) 566 24 590 76,13% Kjörinn
Benedikt Gíslason, bóndi (Sj.) 93 13 106 13,68%
Kristján Júlíusson, bátasmiður (Sós.) 48 13 61 7,87%
Landslisti Alþýðuflokks 18 18 2,32%
Gild atkvæði samtals 707 68 775
Ógildir atkvæðaseðlar 3 0,28%
Greidd atkvæði samtals 778 72,30%
Á kjörskrá 1.076

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gísli Guðmundsson var þingmaður Norður Þingeyjarsýslu frá 1934.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: