Bolungarvík 1978

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, 7 ungra manna og Vinstri manna og óháðra. Sjálfstæðisflokkur sem hafði haft hreinan meirihluta tapaði einum bæjarfulltrúa, hlaut 3 og þar með meirihlutanum. Vinstri menn og óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn og Framsóknarflokkur 1. Listi 7 ungra manna kom engum bæjarfulltrúa að og vantaði til þess 14 atkvæði.

Úrslit

Bolvík1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 80 15,07% 1
Sjálfstæðisflokkur 222 41,81% 3
7 ungir menn 47 8,85% 0
Vinstri menn og óháðir 182 34,27% 3
Samtals gild atkvæði 531 100,00% 7
Auðir og ógildir 21 3,80%
Samtals greidd atkvæði 552 85,05%
Á kjörskrá 649
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur Kristjánsson (D) 222
2. Valdimar M. Gíslason (H) 182
3. Guðmundur Jónsson (D) 111
4. Kristín Magnúsdóttir (H) 91
5. Guðmundur Magnússon (B) 80
6. Hálfdán Einarsson (D) 74
7. Hörður Snorrason (H) 61
Næstir inn  vantar
Aðalsteinn Kristjánsson (E) 14
Guðmundur Agnarsson (D) 21
Benedikt Kristjánsson (B) 42

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi Framboðslisti 7 ungra manna H-listi Vinstri manna og óháðra
Guðmundur Magnússon, bóndi Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri Aðalsteinn Kristjánsson, málarameistari Valdimar M. Gíslason, bifreiðastjóri
Benedkt Kristjánsson, kjötiðnaðarmaður Guðmundur Jónsson, framkvæmdastjóri Sigurður K. Eggertsson, húsasmíðameistari Kristín Magnúsdóttir, húsmóðir
Sveinn Bernódusson, vélsmiður Hálfdán Einarsson, skipstjóri Gunnar Hallsson, rennismiður Hörður Snorrason, sundlaugarvörður
Bragi Björgmundsson, trésmiður Guðmundur Agnarsson, skrifstofumaður Völundur Daníelsson, rafvirkjameistari Karvel Pálmason, alþingismaður
Guðmundur Sigmundsson, kennari Örn Jóhannsson, vélvirki Guðjón K. Harðarson, nemi Jón L. Ásgeirsson, bifreiðastjóri
Elías Ketilsson, sjómaður Elísabet Guðmundsdóttir, húsmóðir Sigurður Magnússon, sjómaður Vagn Hrólfsson, útgerðarmaður
Elísabet Kristjánsdóttir, húsmóðir Valgerður Jónsdóttir, kennari Kristján Eiríksson, stýrimaður Jónmundur Kjartansson, hljómlistarmaður
Guðmundur H. Kristjánsson, bifreiðastjóri Guðmundur Halldórsson, stýrimaður Benedikt Ragnarsson, skipstjóri
Bragi Helgason, vélstjóri Unnsteinn Eggertsson, bóndi Brynjólfur Kristinsson, bifreiðastjóri
Einar Þorsteinsson, lögregluþjónn Karl Þórðarson, bifreiðastjóri Viðar Kjartansson, matsveinn
Gunnar Leósson, pípulagningarmeistari Hreinn Eggertsson, verkstjóri Jón Gunnarsson, málarameistari
Sigríður Káradóttir, húsmóðir Valgerður Kristjánsdóttir, húsmóðir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, múrari
Gunnar Halldórsson, verkamaður Finnbogi Jakobsson, skipstjóri Sverrir Sigurðsson, útgerðarmaður
Benjamín Eiríksson, verkamaður Jónatan Einarsson, framkvæmdastjóri Hafliði Hafliðason, skósmiður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Ólafur Kristjánsson, málarameistari 137 233
Guðmundur Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri 122 174
Hálfdán Einarsson, útgerðarstjóri 107 160
Guðmundur Agnarsson, skrifstofumaður 150 168
Örn Jóhannsson, vélvirki 75
Elísabet Guðmundsdóttir, húsmóðir 68
Valgerður Jónsdóttir, kennari 55
Atkvæði greiddu 282.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 12.4.1978, 24.4.1978, Ísfirðingur 6.5.1978, Morgunblaðið 13.4.1978,  3.5.1978, Tíminn 20.4.1978, Vesturland 28.4.1978 og Vísir 23.5.1978.