Siglufjörður 1929

Kosið var um fjóra bæjarfulltrúa til fimm ára. Fram komu listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Íhaldsflokks.

Siglufj1929

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Alþýðuflokks 341 56,09% 3
B-listi Íhaldsflokksins 166 27,30% 1
C-listi Framsóknarflokks 101 16,61% 0
Samtals 608 100,00% 4
Auðir og ógildir 11 1,78%
Samtals greidd atkvæði 619 84,45%
Á kjörskrá voru 733
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurður Fanndal (A) 341
2. Hermann Einarsson (A) 172
3. Alfons Jónsson (B) 166
4. Vilhjálmur Hjaltason (A) 114
Næstir inn vantar
Þormóður Eyjólfsson (C) 13
Jón Gíslason (B) 62

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Íhaldsflokksins C-listi Framsóknarflokks
Sigurður Fanndal, kaupmaður Alfons Jónsson, lögfræðingur Þormóður Eyjólfsson, skrifstofustjóri
Hermann Einarsson, verkamaður Jón Gíslason, verslunarstjóri Vilhelm Jónsson, innheimtumaður
Vilhjálmur Hjaltason, kaupmaður Snorri Stefánsson, vélstjóri Einar Hermannsson, síldarmatsmaður
Kristján Dýrfjörð, rafvirki Friðbjörn Níelsson, kaupmaður Guðmundur Sigurðsson, yfirsíldarmatsmaður

Heimildir: Alþýðublaðið 7.1.1929, 14.1.1929, Hænir 12.1.1929, 19.1.1929, Ísafold 17.1.1929, Íslendingur 25.1.1929, Morgunblaðið 8.1.1929, 15.1.1929, Norðlingur 15.1.1929, Siglfirðingur 22.12.1928, 31.12.1928, 5.1.1929, 12.1.1929, 19.1.1929, Skutull 18.1.1929, Tíminn 19.1.1929,  Víðir 20.1.1929,  Vörður 19.1.1929,  Vísir 7.1.1929 og 14.1.1929.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: