Sameiningarkosningar 2002

Kosning um sameiningu Skeiðahrepps og Gnúpverjahrepps.

Skeiðahreppur Gnúpverjahreppur
107 86,29% 115 76,67%
Nei 17 13,71% Nei 35 23,33%
Alls 124 100,00% Alls 150 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 5
Samtals 125 78,62% Samtals 155 82,45%
Á kjörskrá 159 Á kjörskrá 188

Sameiningartillagan var samþykkt. Nýtt sveitarfélag undir nafninu Skeiða- og Gnúpverjahreppur tók formlega til starfa í júní 2002.

 

Kosning um sameiningu Húsavíkur og Reykjahrepps. 

Reykjahreppur Húsavík
35 60,34% 515 92,79%
Nei 23 39,66% Nei 40 7,21%
Alls 58 100,00% Alls 555 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 3
Samtals 58 84,06% Samtals 558 33,06%
Á kjörskrá 69 Á kjörskrá 1.688
Morgunblaðið 12.3.2002

Sameiningin samþykkt. Sameinað sveitarfélag tók til starfa í júní2002 undir nafninu Húsavíkurbær.

 

Kosning um sameiningu Dalabyggðar, Saurbæjarhrepps og Reykhólahrepps.

Dalabyggð Saurbæjarhreppur Reykhólahreppur
172 65,65% 15 26,32% 61 35,47%
Nei 90 34,35% Nei 42 73,68% Nei 111 64,53%
Alls 262 100,00% Alls 57 100,00% Alls 172 100,00%
Auðir og ógildir 9 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 271 53,98% Samtals 57 86,36% Samtals 172 77,13%
Á kjörskrá 502 ca. Á kjörskrá 66 Á kjörskrá 223

Sameiningartillagan felld.

 

Kosning um sameiningu Ásahrepps, Djúpárhrepps, Rangárvallahrepps og Holta- og Landssveitar. 

Holta- og Landsveit Rangárvallahreppur Djúpárhreppur Ásahreppur
165 75,00% 326 93,95% 70 56,45% 13 17,33%
Nei 55 25,00% Nei 21 6,05% Nei 54 43,55% Nei 62 82,67%
Alls 220 100,00% Alls 347 100,00% Alls 124 100,00% Alls 75 100,00%
Auðir og ógildir 5 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 0
Samtals 225 81,23% Samtals 349 63,34% Samtals 126 77,30% Samtals 75 74,26%
Á kjörskrá 277 Á kjörskrá 551 Á kjörskrá 163 Á kjörskrá 101

Íbúar Ásahrepps felldu tillöguna en hún var samþykkt í hinum í sveitarfélögunum. Í framhaldinu sameinuðust Holta- og Landssveit, Djúpárhreppur og Rangárvallahreppur í sveitarfélaginu Rangárþingi eystra og tók sameiningin gildi í júní 2002.

 

Heimild: Fréttablaðið 21.1.2002, Morgunblaðið 12.3.2002 og 19.3.2002. 

%d bloggurum líkar þetta: