Reykjavíkurkjördæmi suður 2017

Tíu framboð komu fram í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þau eru A-listi Bjartar framtíðar, B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Flokks fólksins, M-listi Miðflokksins, P-listi Pírata, R-listi Alþýðufylkingarinnar, S-listi Samfylkingarinar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Íslenska þjóðfylkingin dró framboð sitt til baka.

Lilja Dögg Alfreðsdóttir Framsóknarflokki, Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn, Sigríður Á, Andersen og  Brynjar Níelsson Sjálfstæðisflokki, Svandís Svavarsdóttir og Kolbeinn Óttarsson Proppé Vinstrihreyfingunni grænu framboði voru endurkjörin. Þá voru þau Þórhildur Sunna Ævarsdóttir sem var alþingismaður Pírata í Suðvesturkjördæmi og Björn Leví Gunnarsson sem alþingismaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður voru kjörin.

Nýir þingmenn voru Ágúst Ólafur Ágústsson Samfylkingu, Inga Sæland Flokki fólksins og Þorsteinn Sæmundsson Miðflokknum.

Nichole Leigh Mosty Bjartri framtíð, Pawel Bartoszek Viðreisn og Hildur Sverrisdóttir Sjálfstæðisflokki náðu ekki kjöri.

Gunnar Hrafn Jónsson alþingismaður Pírata bauð sig fram í Reykjavíkurkjördæmi norður. Ásta Guðrún Helgadóttir alþingismaður Pírata gaf ekki kost á sér.

RS

Úrslit Atkvæði Hlutfall Þingm.
Björt framtíð 449 1,26% 0
Framsóknarflokkur 2.897 8,11% 1
Viðreisn 3.043 8,52% 1
Sjálfstæðisflokkur 8.145 22,80% 2
Flokkur fólksins 2.914 8,16% 1
Miðflokkurinn 2.701 7,56% 0
Píratar 4.076 11,41% 1
Alþýðufylkingin 85 0,24% 0
Samfylkingin 4.661 13,05% 1
Vinstrihreyfingin grænt fr. 6.750 18,90% 2
Gild atkvæði samtals 35.721 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 769 2,10%
Ógildir seðlar 108  0,30%
Greidd atkvæði samtals 36.598 80,29%
Á kjörskrá 45.584
Kjörnir alþingismenn:
1. Sigríður Á. Andersen (D) 8.145
2. Svandís Svavarsdóttir (V) 6.750
3. Ágúst Ólafur Ágústsson (S) 4.661
4. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (P) 4.076
5. Brynjar Níelsson (D) 4.073
6. Kolbeinn Óttarsson Proppé (V) 3.375
7. Hanna Katrín Friðriksson (C) 3.043
8. Inga Sæland (F) 2.914
9. Lilja Dögg Alfreðsdóttir (B) 2.897
Næstir inn  vantar
Þorsteinn Sæmundsson (M) 197 landskjörinn
Hildur Sverrisdóttir (D) 547
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir (S) 1.134
Björn Leví Gunnarsson (P) 1.719 landskjörinn
Orri Páll Jóhannsson (V) 1.942
Nicole Leigh Mosty (A) 2.449
Pawel Bartoszek (C) 2.752
Þorvaldur Þorvaldsson (R) 2.813
Guðmundur Sævar Svævarsson (F) 2.881

Flokkabreytingar:

Björt framtíð: Hörður Ágústsson í 2.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 19.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009. Diljá Ámundadóttir í 5.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 10.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010.

Framsóknarflokkur: Birgir Örn Guðjónsson í 3.sæti var í 3.sæti á lista Flokks heimilanna í Suðvesturkjördæmi 2013.

Viðreisn: Pawel Bartoszek í 2.sæti var í 18.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010.  Sigurbjörn Sveinsson í 18.sæti var í 6.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi 1987. Þorsteinn Pálsson í 22.sæti var formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra. Þorsteinn var þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi 1983-1999.

Flokkur fólksins: Inga Sælands í 1.sæti var á lista Samtaka um betri bæ í bæjarstjórnarkosningunum á Ólafsfirði 1994. Ásgerður Jóna Flosadóttir í 4.sæti tók þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins á kjördæmisþingi fyrir alþingiskosningarnar 2016 en fékk ekki framgang og var ekki á lista flokksins. Ásgerður Jóna var í 22.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum 2014. Hún var í 2.sæti á lista Flokks heimilanna í kosningunum 2013, í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009, í 2.sæti á lista  Nýs vettvangs í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003 og lenti í 12.sæti í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 1995 en var ekki á framboðslista flokksins. Sigurjón Arnórsson í 5.sæti var í 19. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014. Rafn Einarsson í 8.sæti var í 16.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009. Karl Löve í 12.sæti var í 13.sæti á lista Lýðræðishreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009. Margeir Margeirsson í 16.sæti var í 16.sæti á lista Flokks heimilanna í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013.

Miðflokkurinn: Þorsteinn Sæmundsson í 1.sæti var þingmaður Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi 2013-2016. Þorsteinn reyndi fyrir sér í prófkjöri á kjördæmisþingi í Reykjavík norður 2016 en fékk ekki framgang. Hann var í 2.sæti á lista Framsóknarflokksins og óháðra í bæjarstjórnarkosningunum á Seltjarnarnesi 2014. Valgerður Sveinsdóttir í 2.sæti var í 11.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013, 13.sæti 2009 í sama kjördæmi og í 2.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum 2010. Steinunn Anna Baldvinsdóttir í 4.sæti var í 5.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2016 og í 9.sæti 2013 í sama kjördæmi. Steinunn Anna var í 25.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010 og í 20.sæti 2014. Ragnar Rögnvaldsson í 7.sæti var í 7.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013. Eyjólfur Magnússon Scheving í 10.sæti var í 7.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009 og í 10.sæti 2013 í sama kjördæmi. Brandur Gíslason í 15.sæti var í 14.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2016 og í 15.sæti 2013. Dorota Anna Zaroska var í 7.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2016 í 24.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014. Hallur Steingrímsson í 18.sæti var í 16.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2016 og 27.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014. Gunnar Kristinn Þórðarson í 21.sæti tók þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins á kjördæmisþingi í Reykjavíkurkjördæmi norður 2016 en fékk ekki framgang og tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir kosningarnar 2013 en fékk ekki framgang. Hörður Gunnarsson í 22.sæti var í 17.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013.

Píratar: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir í 1.sæti var í 22.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Suðvesturkjördæmi 2009.

Alþýðufylkingin: Þorvaldur Þorvaldsson í 1.sæti  var í 21.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009 og í 12.sæti á listans 2003. Hann tók þátt í forvali Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1991. Ragnar Sverrisson í 6.sæti var í 9.sæti á lista Húmanistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2016 og í 9.sæti 2013. Ragnar var í 14.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi 2009. Ásgeir Rúnar Helgason í 10.sæti var í 16.sæti á lista Hins flokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1979. Jóhannes Ragnarsson í 19.sæti var í 8.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Vesturlandskjördæmi 1983. Hann var á listum Alþýðubandalagsins í sveitarstjórnarkosningunum í Ólafsvík 1986 og 1990.

Samfylkingin: Ellert B. Schram í 4. sæti var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1971-1974, en kjördæmakjörinn 1974-1979 og 1983-1987 kjörinn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Ellert var í 6. sæti á lista Samfylkingar 2003 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007-2009. Guðmundur Gunnarsson í 8.sæti á lista Samfylkingar var í 11.sæti á lista Sjálfstæðisflokks í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1994. Björgvin Guðmundsson í 21. sæti á lista Samfylkingar var í 6. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík 1987. Jóhanna Sigurðardóttir í 24. sæti var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis 1978-1995 fyrir Alþýðuflokk, kjörin 1995 fyrir Þjóðvaka og 1999-2013 fyrir Samfylkingu.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Drífa Snædal 7.. sæti tók þátt í prófkjöri Reykjavíkurlistans fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 1998 í hólfi Kvennalistans en lenti neðarlega. Steinar Harðarson í 8. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavíkurkjördæmi 1991 og tók þátt í forvali flokksins 1987. Sveinn Rúnar Hauksson í 10. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 5. sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtökum sósíalista 1974. Úlfar Þormóðsson í 21.sæti var í 9.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1971 og í 2.sæti á lista Alþýðubandalagsins í hreppsnefndarkosningunum í Njarðvíkurhreppi 1970. Guðrún Hallgrímsdóttir í 22.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 15.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavíkurkjördæmi  1974, 5.sæti 1978, 6.sæti 1983 og 30.sæti 1991. Hún var í 15.sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1970.

Framboðslistar:

A-listi Bjartar framtíðar B-listi Framsóknarflokks
1. Nicole Leigh Mosty, alþingismaður, Reykjavík 1. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, alþingismaður og fv.ráðherra, Reykjavík
2. Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 2. Alex B. Stefánsson, háskólanemi, Reykjavík
3. Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi, Reykjavík 3. Birgir Örn Guðjónsson, lögreglumaður, Hafnarfirði
4. Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur, Reykjavík 4. Björn Ívar Björnsson, háskólanemi, Reykjavík
5. Diljá Ámundadóttir, KaosPilot og MBA, Reykjavík 5. Jóna Björg Sætran, varaborgarfulltrúi, Reykjavík
6. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsm.Reykjavíkurborgar, Reykjavík 6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats, þakdúkari, Reykjavík
7. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri, Reykjavík 7. Helga Rún Viktorsdóttir, heimsspekingur, Reykjavík
8. Ilmur Kristjánsdóttir, varaborgarfulltrúi og leikkona, Reykjavík 8. Guðlaugur Siggi Hannesson, laganemi, Hafnarfirði
9. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi, Reykjavík 9. Magnús Arnar Sigurðsson, ljósamaður, Reykjavík
10. Magnea Þóra Guðmundsdóttir, arkitekt, Reykjavík 10. Aðalsteinn Haukur Sverrisson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
11. Hrefna Guðmundsdóttir, félagssálfræðingur, Reykjavík 11. Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, háskólanemi, Hauksstöðum, Vopnafirði
12. Kristinn Pétursson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík 12. Trausti Harðarson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
13. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt, Reykjavík 13. Gerður Hauksdóttir, ráðgjafi, Reykjavík
14. Hallveig Hörn Þorbjarnardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi, Reykjavík 14. Hallgrímur Smári Skarphéðinsson, vaktstjóri, Reykjavík
15. Árni Tryggvason, hönnuður, leiðsögumaður og rithöfundur, Reykjavík 15. Bragi Ingólfsson, efnaverkfræðingur, Reykjavík
16. Axel Viðarsson, verkfræðingur, Reykjavík 16. Jóhann Halldór Sigurðsson, háskólanemi, Syðra-Langholti , Hrunamannahreppi
17. Svala Hjörleifsdóttir, grafískur hönnuður, Reykjavík 17. Sandra Óskarsdóttir, kennaranemi, Reykjavík
18. Baldvin Ósmann, tæknimaður, Reykjavík 18. Elías Mar Hrefnuson, vakstjóri, Reykjavík
19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 19. Lára Hallveig Lárusdóttir, útgerðarmaður, Ólafsvík
20. Eva Ingibjörg Ágústsdóttir, tölvunarfræðingur, Reykjavík 20. Björgvin Viglundsson, verkfræðingur, Reykjavík
21. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík 21. Sigrún Sturludóttir, skrifstofustjóri, Reykjavík
22. Svanborg S. Sigurðardóttir, bóksali, Reykjavík 22. Sigrún Magnúsdóttir, fv.alþingismaður, Reykjavík
C-listi Viðreisnar D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður, Reykjavík 1. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, Reykjavík
2. Pawel Bartoszek, alþingismaður, Reykjavík 2. Brynjar Níelsson, alþingismaður, Reykjavík
3. Dóra Sif Tynes, lögfræðingur, Reykjavík 3. Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður, Reykjavík
4. Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, Reykjavík 4. Bessí Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari, Reykjavík
5. Vilborg Einarsdóttir, kennari og frumkvöðull, Reykjavík 5. Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur, Reykjavík
6. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 6. Katrín Atladóttir, verkfræðingur, Reykjavík
7. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Reykjavík 7. Auðun Svavar Sigurðsson, skurðlæknir, Reykjavík
8. Ólafur Ó. Guðmundsson, geðlæknir, Reykjavík 8. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, sálfræðinemi, Reykjavík
9. Katrín Sigríður Júlíu-Steingrímsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjavík 9. Guðlaugur Magnússon, framkvæmdastjóri, Reykjavík
10. Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur, Reykjavík 10. Sölvi Ólafsson, rekstrarfræðingur, Reykjavík
11. Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri, Reykjavík 11. Halldóra Harpa Ómarsdóttir, stofnandi Hárakademíunar, Reykjavík
12. Sigurður Freyr Jónatansson, stæðfræðingur, Reykjavík 12. Kristinn Karl Brynjarsson, verkamaður, Reykjavík
13. Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona og kennari, Reykjavík 13. Rúrik Gíslason, knattspyrnumaður, Þýskalandi
14. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri, Reykjavík 14. Guðrún Zoëga, verkfræðingur, Reykjavík
15. Berglind K. Þórsteinsdóttir, MA félagsráðgjafi, Reykjavík 15. Inga Tinna Sigurðardóttir, flugfreyja og frumkvöðull, Reykjavík
16. Arnar Kjartansson, viðskiptafræðinemi, Reykjavík 16. Guðmundur Hallvarðsson, fv. alþingismaður, Reykjavík
17. Jóhanna Elínborg Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík 17. Ársæll Jónsson, læknir, Reykjavík
18. Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir, Reykjavík 18. Hallfríður Bjarnadóttir, hússtjórnarkennari, Reykjavík
19. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, leikkona og verkefnastjóri, Kópavogi 19. Hafdís Haraldsdóttir, rekstrarstjóri, Reykjavík
20. Geir Finnsson, enskufræðingur og verkefnastjóri, Reykjavík 20. Sigurður H. Haraldsson, bílstjóri, Reykjavík
21. Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir, Reykjavík 21. Sveinn Hlífar Skúlason, fv. Framkvæmdastjóri, Reykjavík
22. Þorsteinn Pálsson, fv.forsætisráðherra , Reykjavík 22. Illugi Gunnarsson, fv. mennta- og menningarmálaráðherra, Reykjavík
F-listi Flokks fólksins M-listi Miðflokksins
1. Inga Sæland, lögfræðingur og formaður Flokks fólksins, Reykjavík 1. Þorsteinn Sæmundsson, fv.alþingismaður, Seltjarnarnesi
2. Guðmundur Sævar Sævarsson, hjúkrunardeildarstjóri, Reykjavík 2. Valgerður Sveinsdóttir, lyfjafræðingur og sérfræðingur hjá SÍ, Reykjavík
3. Linda Mjöll Gunnarsdóttir, leikskólakennari, Reykjavík 3. Baldur Borgþórsson, einkaþjálfari, Reykjavík
4. Ásgerður Jóna Flosadóttir, form.Fjölskylduhjálpar Íslands, Reykjavík 4. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi, Reykjavík
5. Sigurjón Arnórsson, viðskiptafræðingur, Kópavogi 5. Gígja Sveinsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
6. Kjartan Jónsson, skipstjórnarmaður, Reykjavík 6. Reynir Þór Guðmundsson, flugmaður og flugvirki, Reykjavík
7. Hanna Kristín Hannesdóttir, nemi, Reykjavík 7. Ragnar Rögnvaldsson, starfsmaður Gistiskýlis, Skagaströnd
8. Rafn Einarsson, húsasmíðameistari, Reykjavík 8. Viðar Freyr Guðmundsson, rafeindavirki, Reykjavík
9. Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík 9. Kristín Jóna Grétarsdóttir, hárskeri, Reykjavík
10. Sævar S. Pálsson, tryggingamiðlari, Reykjavík 10. Eyjólfur Magnússon Scheving, framkvæmdastjóri, Reykjavík
11. Birgir Jóhann Birgisson, tónlistarmaður, Reykjavík 11. Guðrún Erna Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Reykjavík
12. Karl Löve, tæknimaður, Reykjavík 12. Eiður Fannar Erlendsson, verkstjóri, Reykjavík
13. Halldór Svanbergsson, bílstjóri, Kópavogi 13. Sverrir Þór Kristjánsson, byggingarfræðingur, Reykjavík
14. Sigríður Sæland Óladóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík 14. Benjamín Hrafn Böðvarsson, guðfræðinemi, Reykjavík
15. Davíð Örn Guðmundsson, lagerstjóri, Reykjavík 15. Brandur Gíslason, garðyrkjumaður, Hveragerði
16. Margeir Margeirsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 16. Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur og matráður, Reykjavík
17. Björgvin Björgvinsson, verslunarmaður, Reykjavík 17. Þorleifur Andri Harðarson, leigubílstjóri, Reykjavík
18. Þórarinn Kristinsson, fv.sjómaður, Reykjavík 18. Hallur Steingrímsson, vélamaður, Reykjavík
19. Kristín J. Þorvaldsson, fv.læknaritari, Reykjavík 19. Jón Richard Sigmundsson, byggingatæknifræðingur, Mosfellsbæ
20. Guðmundur Þ. Guðmundsson, bílstjóri, Reykjavík 20. Þorvarður Friðbjörnsson, húsasmiður, Reykjavík
21. Guðbergur Magnússon, húsasmíðameistari, Reykjavík 21. Gunnar Kristinn Þórðarson, guðfræðingur og stjórnsýslufræðingur, Reykjavík
22. Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík 22. Hörður Gunnarsson, PhD og eldri borgari, Reykjavík
P-listi Pírata R-listi Alþýðufylkingarinnar
1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður, Reykjavík 1. Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður, Reykjavík
2. Björn Leví Gunnarsson, alþingismaður, Reykjavík 2. Tamila Gamez Garcell, kennari, Reykjavík
3. Olga Margrét Cilia, nemi, Reykjavík 3. Valtýr Kári Daníelsson, nemi, Akureyri
4. Snæbjörn Brynjarsson, rithöfundur og blaðamaður, Reykjavík 4. Sólveig Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
5. Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir, siðfræðinemi, Reykjavík 5. Skúli Jón Unnarson Kristinsson, nemi í náms- og starfsráðgjöf, Kópavogi
6. Arnaldur Sigurðsson, fulltrúi í mannréttindaráði, Reykjavík 6. Ragnar Sverrisson, vélstjóri, Eyrarvík, Hörgársveit
7. Bergþór H. Þórðarson, öryrki, Reykjavík 7. Uldarico Castillo de Luna, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
8. Valborg Sturludóttir, mestaranemi, Reykjavík 8. Jón Hjörtur Brjánsson, nemi, Reykjavík
9. Elsa Nore, leikskólakennari, Reykjavík 9. Gunnar J. Straumland, kennari og myndlistarmaður, Hvalfjarðarsveit
10. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 10. Ásgeir Rúnar Helgason, dósent í sálfræði og lýðheilsuvísindum, Svíþjóð
11. Guðmundur Ragnar Guðmundsson, leiðbeinandi, Reykjavík 11. Kristján Jónasson, prófessor, Reykjavík
12. Björn Ragnar Björnsson, sérfræðingur, Reykjavík 12. Friðjón Gunnar Steinarsson, fv.tollfulltrúi, Danmörku
13. Ævar Rafn Hafþórsson, fjármálahagfræðingur og iðnaðarmaður, Reykjavík 13. Stefán Þorgrímsson, garðyrkjumaður, Reykjavík
14. Jason Steinþórson, verslunarmaður, Reykjavík 14. Lúther Maríuson, lagermaður, Reykjavík
15. Þórður Eyþórsson, nemi, Reykjavík 15. Anna Margrét Valvesdóttir, verkakona, Ólafsvík
16. Sigurður Omgo Arnars- og Unuson, landvörður og stuðningsfulltrúi, Reykjavík 16. Sóley Þorvaldsdóttir, eldhússtarfsmaður, Reykjavík
17. Karl Brynjar Magnússon, flutningatæknifræðingur, Reykjavík 17. Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði, Reykjavík
18. Kolbeinn Máni Hrafnsson, öryrki, Reykjavík 18. Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur, Reykjavík
19. Sigurður Ágúst Hreggviðsson, öryrki, Selfossi 19. Jóhannes Ingi Ragnarsson, hafrannsóknarmaður, Ólafsvík
20. Helgi Már Friðgeirsson, verkefnastjóri, Reykjavík 20. Jónas Hauksson, nemi, Reykjavík
21. Ágústa Erlingsdóttir, námsbrautastjóri, Reykjavík 21. Trausti Guðjónsson, skipstjóri, Reykjavík
22. Jón Gunnar Borgþórsson, rekstrarráðgjafi, Reykjavík 22. Ólína Jónsdóttir, kennari, Akranesi
S-listi Samfylkingarinnar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Ágúst Ólafur Ágústsson, háskólakennari og fv.alþingismaður, Reykjavík 1. Svandís Svavarsdóttir, alþingismaður og fv.ráðherra, Reykjavík
2. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður, Reykjavík
3. Einar Kárason, rithöfundur, Reykjavík 3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður, Reykjavík
4. Ellert B. Schram, form.FEB í Reykjavík og fv.alþingismaður, Reykjavík 4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi, Reykjavík
5. Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi, Reykjavík 5. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, transaðgerðarsinni, Stóra-Búrfelli, Húnvatnshr.
6. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR og leikstjóri, Reykjavík 6. René Biasone, teymisstjóri, Reykjavík
7. Inga Auðbjörg K. Straumland, vefsmiður og athafnastjóri Siðmenntar, Reykjavík 7. Drífa Snædal, framkvæmdastýra SGS, Reykjavík
8. Guðmundur Gunnarsson, fv.form. Rafiðnaðarsambands Íslands, Reykjavík 8. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi, Reykjavík
9. Margrét M. Norðdahl, myndlistarkona, Reykjavík 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur, Reykjavík
10. Reynir Sigurbjörnsson, rafvirki, Reykjavík 10. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir, Reykjavík
11. Sigríður Arndís Jóhannsdóttir, verkefnastjóri, Reykjavík 11. Edda Björnsdóttir, kennari, Reykjavík
12. Tómas Guðjónsson, stjórnmálafræðinemi, Vopnafirði 12. Karl Olgeirsson, tónlistarmaður, Reykjavík
13. Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir, laganemi, Reykjavík 13. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari, Reykjavík
14. Hlal Jarah, veitingamaður, Reykjavík 14. Atli Sigþórsson, skáld, Reykjavík
15. Ragnheiður G. Sigurjónsdóttir, fjölskylduráðgjafi, Reykjavík 15. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
16. Reynir Vilhjálmsson, eðlisfræðingur og framhaldsskólakennari, Reykjavík 16. Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns- og upplýsingatæknifræðingur, Reykjavík
17. Halla B. Thorkelsson, öryrki og fv.form.Heyrnarhjálpar, Reykjavík 17. Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur, Reykjavík
18. Ída Finnbogadóttir, mannfræðingur og varaformaður SUJ í Reykjavík, Reykjavík 18. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjavík
19. Sigurður Svavarsson, bókaútgefandi, Reykjavík 19. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi, Reykjavík
20. Signý Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík 20. Halldóra Björt Ewen, kennari, Reykjavík
21. Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðingur og fv.borgarfulltrúi, Mosfellsbæ 21. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur, Reykjavík
22. Jóhanna Sigurðardóttir, fv.forsætisráðherra, Reykjavík 22. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur, Reykjavík


Prófkjör:
Úrslit í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum

Samtals greiddu 721 atkvæði í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Úrslit urðu þessi:

1. Helgi Hrafn Gunnarsson, fv.alþingismaður 20. Mínerva M. Haraldsdóttir
2. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður 21. Árni Steingrímur Sigurðsson
3. Björn Leví Gunnarsson, alþingismaður 22. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
4. Halldóra Mogensen, alþingismaður 23. Lind Völundardóttir
5. Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður 24. Guðmundur Ragnar
6. Olga Margrét Cilia, 2.varaþingmaður 25. Daði Freyr Ingólfsson
7. Snæbjörn Brynjarsson, 2.varaþingmaður RN 26. Björn Ragnar Björnsson
8. Sara Elísa Þórðardóttir Oskarsson, 2.varaþingmaður SV 27. Ævar Rafn Hafþórsson
9. Einar Steingrímsson 28. Þorsteinn K. Jóhannsson
10. Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir, 1.varaþingmaður 29. Birgir Þröstur Jóhannsson
11. Sunna Rós Víðisdóttir 30. Jason Steinþórsson
12. Salvör Kristjana Gissuardóttir 31. Baldur Vignir Karlsson
13. Arnaldur Sigurðsson 32. Þórður Eyþórsson
14. Kjartan Jónsson 33. Sigurður Unuson
15. Bergþór H. Þórðarson 34. Karl Brynjar Magnússon
16. Halla Kolbeinsdóttir 35. Kristján Örn Elíasson
17. Valborg Sturludóttir 36. Kolbeinn Máni Hrafnsson
18. Elsa Nore 37. Jón Arnar Magnússon
19. Björn Þór Jóhannesson

 

 

%d bloggurum líkar þetta: