Dalvík 1950

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og óháðra vinstri manna, listi Framsóknarflokks og óháðra og listi Sjálfstæðisflokks. Listi Alþýðuflokks og óháðra vinstri manna hlaut 2 hreppsnefndarmenn, Framsóknarflokkur og óháðir 2 hreppsnefndarmenn og Sjálfstæðsiflokkur 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og óháðir v.menn 164 42,27% 2
Framsóknarflokkur og óháðir 148 38,14% 2
Sjálfstæðisflokkur 76 19,59% 1
Samtals gild atkvæði 388 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 1,77%
Samtals greidd atkvæði 395 83,33%
Á kjörskrá 474
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristinn Jónsson (Alþ./Óh.v.) 164
2. Jón Jónsson (Fr./Óh.) 148
3. Kristján Jóhannesson (Alþ./Óh.v.) 82
4. Egill Júlíusson (Sj.) 76
5. Jón Stefánsson (Fr./Óh.) 74
Næstir inn vantar
Bjarki Elíasson (Alþ./Óh.v.) 59
(Sj.) 73

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og óháðir vinstri menn Framsóknarflokkur og óháðir Sjálfstæðisflokkur
Kristinn Jónsson, netagerðarmaður Jón Jónsson Egill Júlíusson
Kristján Jóhannesson, hreppsstjóri Jón Stefánsson
Bjarki Elíasson, stýrimaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31.1.1950, Alþýðumaðurinn 10.1.1950, Alþýðumaðurinn 1.2.1950, Dagur 2.2.1950, Mánudagsblaðið 30.1.1950, Morgunblaðið 31.1.1950, Skutull 4.2.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950, Verkamaðurinn 13.1.1950, Verkamaðurinn 3.2.1950, Vísir 30.1.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: