Norðurland eystra 1978

Framsóknarflokkur: Ingvar Gíslason var þingmaður Norðurlands eystra frá 1961. Stefán Valgeirsson var þingmaður Norðurlands eystra frá 1967.

Sjálfstæðisflokkur: Jón G. Sólnes var þingmaður Norðurlands eystra frá 1974. Lárus Jónsson var þingmaður Norðurlands eystra frá 1971.

Alþýðuflokkur: Bragi Sigurjónsson var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn 1967-1971 og þingmaður Norðurlands eystra frá 1978. Árni Gunnarsson var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn frá 1978.

Alþýðubandalag: Stefán Jónsson var þingmaður Norðurlands eystra frá 1974.

Fv.þingmenn: Ingi Tryggvason var þingmaður Norðurlands eystra 1974-1978. Hann var í framboði fyrir Þjóðvarnarflokkinn í Suður Þingeyjarsýslu 1953. Steindór Steindórsson var þingmaður Ísafjarðar landskjörinn frá 1959(júní)-1959(okt.).

Flokkabreytingar: Jón Helgason sem var í 3. sæti lista Alþýðuflokksins var 4. á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1971. Hörður Adólfsson sem var í 5. sæti SFV var í 9. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1967. Hallmar Freyr Bjarnason í 12. sæti SFV var í 6. sæti á Alþýðubandalagsins 1967

Alþýðuflokkur var með prófkjör.

Úrslit

1978 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 2.876 22,13% 1
Framsóknarflokkur 4.150 31,93% 2
Sjálfstæðisflokkur 2.944 22,65% 2
Alþýðubandalag 2.580 19,85% 1
SFV 448 3,45% 0
Gild atkvæði samtals 12.998 100,00% 6
Auðir seðlar 240 1,81%
Ógildir seðlar 44 0,33%
Greidd atkvæði samtals 13.282 89,77%
Á kjörskrá 14.795
Kjörnir alþingismenn
1. Ingvar Gíslason (Fr.) 4.150
2. Jón G. Sólnes (Sj.) 2.944
3. Bragi Sigurjónsson (Alþ.) 2.876
4. Stefán Jónsson (Abl.) 2.580
5. Stefán Valgeirsson (Fr.) 2.075
6. Lárus Jónsson (Sj.) 1.472
Næstir inn vantar
Árni Gunnarsson (Alþ.) 69 Landskjörinn
Ingi Tryggvason (Fr.) 267
Soffía Guðmundsdóttir (Abl.) 365 2.vm.landskjörin
Þorsteinn Jónatansson (SFV) 1.025
Halldór Blöndal (Sj.) 2.vm.landskjörin

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Bragi Sigurjónsson, bankaútibússtjóri, Akureyri Ingvar Gíslason, alþingismaður, Akureyri Jón G. Sólnes, alþingismaður, Akureyri
Árni Gunnarsson, ritstjóri, Reykjavík Stefán Valgeirsson, alþingismaður, Auðbrekku, Skriðuhr. Lárus Jónsson, alþingismaður, Akureyri
Jón Helgason, form.Verkalýðsfélagsins Einingar, Akureyri Ingi Tryggvason, alþingismaður, Kárhóli, Reydælahreppi Halldór Blöndal, skrifstofumaður, Reykjavík
Ásta Jónsdóttir, kennari, Húsavík Pétur Björnsson, stýrimaður, Raufarhöfn Vigfús Jónsson, bóndi, Laxamýri, Reykjahreppi
Hreinn Pálsson, lögmaður, Akureyri Heimir Hannesson, lögfræðingur, Reykjavík Stefán Stefánsson, verkfræðingur, Akureyri
Hrönn Kristjánsdóttir, húsfreyja, Dalvík Valgerður Sverrisdóttir, kennari, Lómatjörn, Grýtubakkahr. Svavar B. Magnússon, byggingameistari, Ólafsfirði
Sigtryggur V. Jónsson, trésmiður, Ólafsfirði Grímur Jónsson, ráðunautur, Ærlækjarseli, Öxarfjarðarhr. Skírnir Jónsson, bóndi, Skarði, Grýtubakkahreppi
Pálmi Ólason, skólastjóri, Þórshöfn Ármann Þórðarson, útibússtjóri, Ólafsfirði Hlaðgerður Oddgeirsdóttir, húsfreyja, Raufarhöfn
Áslaug Einarsdóttir, húsfreyja, Akureyri Bjarni Aðalgeirsson, sveitarstjóri, Þórshöfn Svanhildur Björgvinsdóttir, kennari, Dalvík
Sigurður Gunnarsson, sjómaður, Húsavík Guðmundur Bjarnason, bankaútibússtjóri, Keflavík Björgvin Þóroddsson, bóndi, Garði, Svalbarðshreppi
Friðrik Gylfi Traustason, bóndi, Gásum, Glæsibæjarhreppi Hilmar Daníelsson, forstjóri, Dalvík Benjamín Baldursson, bóndi, Ytri-Tjörnum, Öngulsstaðahr.
Steindór Steindórsson, fv.skólameistari, Akureyri Sigurður Óli Brynjólfsson, kennari, Akureyri Friðgeir Steingrímsson, útibússtjóri, Raufarhöfn
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna
Stefán Jónsson, alþingismaður, Syðra-Hóli, Hálshreppi Þorsteinn Jónatansson, ritstjóri, Akureyri
Soffía Guðmundsdóttir, tónlistarkennari, Akureyri Jóhann Hermannsson, fulltrúi, Akureyri
Helgi Guðmundsson, trésmiður, Akureyri Jón Geir Lúthersson, bóndi, Sólvangi, Hálsahreppi
Steingrímur J. Sigfússon, jarðfræðinemi, Gunnarsstöðum, Svalbarðshr. Eiríkur Jónsson, verkfræðingur, Akureyri
Kristján Ásgeirsson, form.Verkalýðsfélags Húsavíkur, Húsavík Hörður Adolfsson, viðskiptafræðingur, Skálpagerði, Öngulsstaðahr.
Þorgrímur Starri Björgvinsson, bóndi, Garði, Skútustaðahrepp Þórarinn Stefánsson, stýrimaður, Raufarhöfn
Geirlaug Sigurjónsdóttir, iðnverkakona, Akureyri Kristín Hólmgeirsdóttir, húsfreyja, Akureyri
Þorsteinn Hallsson, form.Verkalýðsfélags Raufarhafnar, Raufarhöfn Bryndís Guðjónsdóttir, húsfreyja, Þórshöfn
Hólmfríður Guðmundsdóttir, kennari, Akureyri Rúnar Þorleifsson, sjómaður, Dalvík
Oddný Friðriksdóttir, húsfreyja, Akureyri Margrét Rögnvaldsdóttir, kennari, Akureyri
Björn Þór Ólafsson, kennari, Ólafsfirði Ingólfur Árnason, rafveitustjóri, Akureyri
Einar Kristjánsson, rithöfundur, Akureyri Hallmar Freyr Bjarnason, múrari, Húsavík

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti
Bragi Sigurjónsson 1.092
Árni Gunnarsson 808
Bárður Halldórsson 222
Auðir og ógildir seðlar 5
Samtals 2.127

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis og Alþýðublaðið 19.10.1977.

%d bloggurum líkar þetta: