Sandgerði 1982

Sveitarstjórnarmönnum fjölgaði úr 5 í 7. Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Frjálslyndra kjósenda sem m.a. var borinn fram af Framsóknarflokki og Alþýðubandalagi og listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks.  Óháðir borgarar og Alþýðuflokkur hlutu 3 sveitarstjórnarmenn, bættu við sig einum. Frjálslyndi kjósendur hlutu 2 sveitarstjórnarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 sveitarstjórnarmenn, bættu við sig einum.

Úrslit

sandgerði

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 177 27,27% 2
Frjálslyndir kjósendur 187 28,81% 2
Óháðir borg./Alþýðufl. 285 43,91% 3
Samtals gild atkvæði 649 100,00% 7
Auðir og ógildir 21 3,13%
Samtals greidd atkvæði 670 93,97%
Á kjörskrá 713
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Norðfjörð (K) 285
2. Magnús Sigfússon (H) 187
3. Jón H. Júlíusson (D) 177
4. Sigurður Friðriksson (K) 143
5. Jóhann Gunnar Jónsson (K) 95
6. Elsa Kristjánsdóttir (H) 94
7. Gunnar J. Sigtryggsson (D) 89
Næstir inn vantar
Grétar Mar Jónsson (K) 70
Jón Þórðarson (H) 79

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Frjálslyndra kjósenda (B+G) K-listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks
Jón H. Júlíusson, vigtarmaður Magnús Sigfússon, húsasmíðameistari Jón Norðfjörð, framkvæmdastjóri
Gunnar J. Sigtryggsson, húsasmíðameistari Elsa Kristjánsdóttir, gjaldkeri Sigurður Friðriksson, rafvirkjameistari
Sigurður Þ. Jóhannsson, fiskmatsmaður Jón Þórðarson, verkamaður Jóhann Gunnar Jónsson, skrifstofustjóri
Sigurður Bjarnason, hafnarvörður Ómar Bjarnþórsson, kennari Grétar Mar Jónsson, skipstjóri
Jón F. Friðriksson, verkstjóri Unnur Guðjónsdóttir, húsmóðir Egill Ólafsson, slökkviliðsmaður
Reynir Sveinsson, rafvirki Helga Karlsdóttir, kennari Jórunn Guðmundsdóttir, húsmóðir
Pálína J. Guðmundsdóttir, skrifstofustúlka Kristján Gunnarsson, húsasmíðameistari Kristinn Lárusson, verkamaður
Guðjón Þ. Ólafsson, sjómaður Guðrún Emilía Guðnadóttir, húsmóðir Kolbrún Leifsdóttir, húsmóðir
Erlingur Jónsson, verkstjóri Óskar Guðjónsson, málarameistari Brynjar Pétursson, verkstjóri
Þórarinn Reynisson, skrifstofumaður Steinunn B. Heiðmundsdóttir, húsmóðir Hörður Kristinsson, verkamaður
Þorbjörg Tómasdóttir, verkakona Gunnar B. Sigfússon, verkstjóri Óskar Gunnarsson, húsasmíðameistari
Sæunn Sigurbjörnsdóttir, verslunarkona Sigurður Margeirsson, form.Verkal.f.Miðneshr. Gunnar Guðbjörnsson, húsasmiður
Jón E. Clausen, verkamaður Gylfi Gunnlaugsson, gjaldkeri Elísa Guðmundsson, verkamaður
Svanbjörg Eiríksdóttir, verkakona Sveinbjörn Berentsson, bifreiðastjóri Sigríður Árnadóttir, húsmóðir

Prófkjör

Alþýðuflokkur og Óháðir borgarar
1. Jóhann Gunnar Jónsson
2. Grétar Mar Jónsson
3. Jón Borgfjörð
4. Sigurður Friðfinnsson
5. Egill Ólafsson
6. Jórunn Guðmundsdóttir
7. Kristinn Lárusson
Atkvæði greiddu um 400.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
Jón H. Júlíusson 137 214
Gunnar Sigtryggsson 91 187
Sigurður Þ. Jóhannsson 66 154
Sigurður Bjarnason 82 144
Jón F. Friðriksson 96 149
Reynir Sveinsson 113 126
Pálína J. Guðmundsdóttir 122
Aðrir:
Björgvin Pálsson
Erlingur Jónsson
Guðjón Þ. Ólafsson
Heiðar Viggósson
Jón E. Clausen
Margrét Pálsdóttir
Rúnar Þórarinsson
Svanbjörg Eiríksdóttir
Sæunn Sigurbjörnsdóttir
Þorbjörg Tómasdóttir
Þórarinn Reynisson
Gild atkvæði voru 273.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 24.2.1982, 24.3.1982, 27.4.1982, DV 5.3.1982, 31.3.1982, 15.4.1982, 19.5.1982, Morgunblaðið 4.3.1982, 9.3.1982, 20.3.1982, 31.3.1982, 6.4.1982, Tíminn 27.4.1982 og Þjóðviljinn 7.4.1982.