Ásahreppur 2018

Hreppsnefndarkosningarnar í Ásahreppi 2014 voru óhlutbundnar.

Í framboði voru E-listi Einingar í Ásahreppi og L-listi áhugafólks um lausnir og betra samfélag í Ásahreppi.

L-listi áhugafólks um lausnir og betra samfélag hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en E-listi Einingar 2.

Úrslit

Asahreppur

Atkv. % Fltr.
E-listi Eining 55 41,67% 2
L-listi Áhugafólk um lausnir 77 58,33% 3
Samtals 132 100,00% 5
Auðir seðlar 0 0,00%
Ógildir seðlar 1 0,75%
Samtals greidd atkvæði 133 89,26%
Á kjörskrá 149
Kjörnir fulltrúar
1. Ásta Berghildur Ólafsdóttir (L) 77
2. Elín Grétarsdóttir (E) 55
3. Guðmundur Jóhann Gíslason (L) 39
4. Ágústa Guðmarsdóttir (E) 28
5. Brynja Jóna Jónasdóttir (L) 26
Næstur inn vantar
Egill Sigurðsson (E) 19

Framboðslistar:

E-listi Einingar í Ásahreppi L-listi áhugafólks um lausnir og betra samfélag í Ásahreppi
1. Elín Grétarsdóttir, fósturforeldri 1. Ásta Berghildur Ólafsdóttir, ferðaþjónustubóndi
2. Ágústa Guðmarsdóttir, ráðgjafi 2. Guðmundur Jóhann Gíslason, bóndi og bókari
3. Egill Sigurðsson, bóndi og oddviti 3. Brynja Jona Jónsdóttir, bókari og bóndi
4. Nanna Jónsdóttir, sveitarstjóri 4. Karl Ölvisson, bóndi
5. Eydís Hrönn Tómasdóttir, kennari 5. Helga Björg Helgadóttir, kúabóndi
6. Jón Sæmundsson, vél- og orkutæknifræðingur 6. Erlingur Freyr Jensson, tæknifræðingur og leiðsögumaður
7. Kristín Ósk Ómarsdóttir, deildarstjóri 7. Fanney Björg Karlsdóttir, iðjuþjálfi
8. Jakob Sigurjón Þórarinsson, bóndi 8. Sigurður Rúnar Sigurðarson, bóndi og skólabílstjóri
9. Erla Brimdís Birgisdótir,kennari 9. Grétar Haukur Guðmundsson, bílstjóri og ökukennari
10.Aasa E. E. Ljungberg, tamningakona 10.Guðmundur Hauksson, bifvélavirki