Akureyri 1918

Kosnir voru tveir fulltrúar í stað þeirra Stefáns Stefánssonar skólameistara og Erlings Friðjónssonar trésmiðs.

ÚrslitAtkv. HlutfallFltr. 
A-listi Verkalýðsfélagsmenn5011,88%0
B-listi Verkalýðsfélag18142,99%1
C-listi19045,13%1
Samtals421100,00%2
Auðir og ógldir6513,37% 
Samtals greidd atkvæði486  
Kjörnir bæjarfulltrúar 
Stefán Stefánsson (C)190
Erlingur Friðjónsson (B)181
Næstir innvantar
Sveinn Sigurjónsson (A)132
Sigtryggur Jónsson (C)173

Framboðslistar:

A-listi VerkalýðsfélagsmennB-listi VerkalýðsfélagiðC-listi
Sveinn Sigurjónsson, kaupmaðurErlingur Friðjónsson, trésmiðurStefán Stefánsson, skólameistari
Erlingur Friðjónsson, trésmiðurJúlíus Árnason, fiskimatsmaðurSigtryggur Jónsson, byggingarmeistari

Heimildir: Ísafold 2.2.1918, Íslendingur 18.1.1918, 25.1.1918, Morgunblaðið 25.1.1918, Norðurland 13.2.1918 og Tíminn 9.2.1918.