Hvolsvöllur 1990

Í framboði voru listar Áhugamanna um málefni Hvolhrepps og Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra. Fulltrúatala framboðanna var óbreytt. Sjálfstæðismenn o.fl. hlutu 3 hreppsnefndarmenn og Áhugamenn um málefni Hvolhrepps hlutu 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Hvolsvöllur

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Áhugamenn um málefni … 251 57,83% 3
Sjálfstæðism.og frjálsl. 183 42,17% 2
Samtals gild atkvæði 434 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 11 2,47%
Samtals greidd atkvæði 445 93,29%
Á kjörskrá 477
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Tryggvi Ingólfsson (I) 251
2. Helga Þorsteinsdóttir (H) 183
3. Benedikta S. Steingrímsdóttir (I) 126
4. Sæmundur Holgeirsson (H) 92
5. Lárus Á. Bragason (I) 84
Næstir inn vantar
Ólafía Guðmundsdóttir (H) 69

Framboðslistar

H-listi Áhugamanna um málefni Hvolhrepps I-listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra
Helga Þorsteinsdóttir Tryggvi Ingólfsson
Sæmundur Holgeirsson Benedikta S. Steingrímsdóttir
Ólafía Guðmunsdóttir Lárus Á. Bragason
Markús Runólfsson Katrín B. Aðalbjörnsdóttir
Ágúst Ingi Ólafsson Hafsteinn Eyjólfsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Alþýðublaðið 7.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: