Vestur Ísafjarðarsýsla 1956

Eiríkur Þorsteinsson var kjörinn þingmaður í aukakosningunum 1952. Alþýðuflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Framsóknarflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Eiríkur Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri (Fr.) 409 59 468 48,75% Kjörinn
Þorvaldur Garðar Kristjánsson, hdl. (Sj.) 413 15 428 44,58% 2.vm.landskjörinn
Halldóra Ó. Guðmundsdóttir, netag.k.(Abl.) 21 14 35 3,65%
Landslisti Alþýðuflokks 20 20 2,08%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 9 9 0,94%
Gild atkvæði samtals 843 117 960 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 5 0,52%
Greidd atkvæði samtals 965 94,61%
Á kjörskrá 1.020

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: