Seyðisfjörður 1938

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Kommúnistaflokks Íslands. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa eins og 1934. Alþýðuflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkurinn 1 bæjarfulltrúa. Sameiginlegt framboð þessara flokka hlaut fimm bæjarfulltrúa 1934. Kommúnistaflokkurinn hlaut 1 bæjarfulltrúa en fékk engan 1934.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 175 35,86% 3
Framsóknarflokkur 71 14,55% 1
Sjálfstæðisflokkur 180 36,89% 4
Kommúnistaflokkur 62 12,70% 1
Samtals gild atkvæði 488 100,00% 9
Auðir seðlar 3 0,60%
Ógildir seðlar 10 2,00%
Samtals greidd atkvæði 501 84,77%
Á kjörskrá 591
Kjörnir í bæjarstjórn
1. Jón Jónsson, Firði (Sj.) 180
2. Gunnlaugur Jónasson (Alþ.) 175
3. Halldór Jónsson (Sj.) 90
4. Árni Ágústsson (Alþ.) 88
5. Karl Finnbogason (Fr.) 71
6. Sveinbjörn Hjálmarsson (Komm.) 62
7. Gísli Jónsson (Sj.) 60
8. Emil Jónasson (Alþ.) 58
9. Einar Blandon (Sj.) 45
Næstir inn vantar
Guðmundur Benediktsson (Alþ.) 6
Vilhjálmur Jónsson (Fr.) 20
Steinn Stefánsson (Komm.) 29

Framboðslistar (efstu menn)

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Gunnlaugur Jónasson Karl Finnbogason, skólastjóri
Árni Ágústsson Vilhjálmur Jónsson, fiskverkunarmaður
Emil Jónasson Ingimundur Hjálmarsson, bifreiðastjóri
Guðmundur Benediktsson Haraldur Víglundsson, löggæslumaður
Baldur Guðmundsson Sigurður Sigfússon, bæjarpóstur
Gunnþór Björnsson Guðmundur Ólason, verkamaður
Þórarinn Björnsson Marinó Guðfinnsson, sjómaður
Árni Guðmundsson Guðmundur Guðmundsson, verkamaður
Ingólfur Hrólfsson Pétur Sigurðsson, skósmiður
Þorsteinn Guðjónsson Hjörtur Björnsson
Hermann Hermannsson 10 nöfn voru á listanum
Þórarinn Söring
Magnús Jónsson
Guðni Tómasson
Guðni Sigmundsson
Ólafur Þorsteinsson
Jón Sigfússon
Ingólfur Jónsson
Sjálfstæðisflokkur Kommúnistaflokkur
Jón Jónsson, Firði Sveinbjörn Hjálmarsson, verkamaður
Halldór Jónsson, kaupmaður Steinn Stefánsson, kennari
Gísli Jónsson, verslunarmaður Vilhjálmur Sveinsson, sjómaður
Einar Blandon, Þorkell Björnsson, verkamaður
Benedikt Jónasson, forstjóri Jón Hákon Sigurðsson, verkamaður
Benedikt Þórarinsson, bankaritari Níels Jónsson, verkamaður
Jónas Jónsson, verslunarstjóri Þorfinnur Þórðarson, verkamaður
Kári Forberg, símritari Eymundur Ingvarsson, verkamaður
Jón Stefánsson, kaupmaður 8 nöfn voru á listanum
Einar Hilmar, lyfsveinn
Hávarður Helgason
Úlfar Karlsson
Guðrún Gísladóttir
Margrét Sigurðardóttir, nuddl.
Brynjólfur Sigurðsson
Guðmundur Þorbjarnarson
Jón Vigfússon
Þorbjörn Arnoddsson

Heimildir: Þjóðviljinn 11.jan.1938, Alþýðublaðið 10.janúar 1938, Nýja Dagblaðið 8.1.1938, Nýja Dagblaðið 9.1.1938, Vísir 10.1.1938, Kjördagurinn 30.1.1938 og Seyðfirðingur 12.1.1938.