Ísafjarðarbær 1996

Ísafjarðarbær varð til við sameiningu Þingeyrarhrepps, Mýrahrepps, Mosvallahrepps, Flateyrarhrepps, Suðureyrarhrepps og Ísafjarðarkaupstaðar. Sameiningin tók gildi 1. júní 1996. Fyrr á árinu 1996 hafði Sléttuhreppur, sem var í eyði, verið lagður undir Ísafjarðarkaupstað.

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Funklistans og sameiginlegur listi Alþýðubandalags, Kvennalista og óháðra. Kosið var um ellefu bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, sameiginlegur listi Alþýðubandalags, Kvennalista og óháðra 2, Funklistinn 2, Alþýðuflokkur 1 og Framsóknarflokkur 1.

Úrslit

Ísafjörður

1996 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 335 13,49% 1
Framsóknarflokkur 319 12,85% 1
Sjálfstæðisflokkur 923 37,17% 5
Funklisti 452 18,20% 2
Alþýðubandalag, Kvennalist og óháðir 454 18,28% 2
Samtals gild atkvæði 2.483 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 64 2,51%
Samtals greidd atkvæði 2.547 78,68%
Á kjörskrá 3.237
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Þorsteinn Jóhannesson (D) 923
2. Magnea Guðmundsdóttir (D) 462
3. Smári Haraldsson (F) 454
4. Hilmar Magnússon (E) 452
5. Sigurður R. Ólafsson (A) 335
6. Kristinn Jón Jónsson (B) 319
7. Jónas Ólafsson (D) 308
8. Halldór Jónsson (D) 231
9. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir (F) 227
10. Kristinn Hermannsson (E) 226
11. Kolbrún Halldórsdóttir (D) 185
Næstir inn vantar
Björn E. Hafberg (A) 35
Bergþóra Annasdóttir (B) 51
Bergur Torfason (F) 100
Kristján Freyr Halldórsson (E) 102

Tölur frá 1994 eru úrslit í Ísafjarðarkaupstað og endurspegla því aðeins hluta kjósenda í sameinuðu sveitarfélagi.

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Sigurður R. Ólafsson, form.Sjómannaf.Ísafjarðar, Ísafirði Kristinn Jón Jónsson, rekstrarstjóri, Ísafirði Þorsteinn Jóhannesson, yfirlæknir, Ísafirði
Björn E. Hafberg, skólastjóri, Flateyri Bergþóra Annasdóttir, skrifstofustjóri, Þingeyri Magnea Guðmundsdóttir, oddviti, Flateyri
J. Andrés Guðmundsson, skrifstofustjóri, Þingeyri Jón Reynir Sigurvinsson, aðstoðarskólameistari, Ísafirði Jónas Ólafsson, sveitarstjóri, Þingeyri
Jón Arnar Gestsson, tölvuður, Suðureyri Ásvaldur Magnússon, bóndi, Tröð, Önundarfirði, Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði
Katritas Pálsdóttir, bæjarfulltrúi, Ísafirði Inga Ólafsdóttir, húsmóðir, Ísafirði Kolbrún Halldórsdóttir, fiskvinnslukona, Ísafirði
Gróa Stefánsdóttir, bókari, Ísafirði Jón Reynir Sigurðsson, bílstjóri, Þingeyri Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri, Suðureyri
Jóhann Bjarnason, verkamaður, Suðureyri Þorvaldur H. Þórðarson, bóndi, Stað, Súgandafirði Pétur H. R. Sigurðsson, mjólkurfræðingur, Ísafirði
Guðjón S. Brjánsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði Sigurður Hafberg, forstöðumaður, Flateyri Ragnheiður Hákonardóttir, húsmóðir og nemi, Ísafirði
Jóna Símonía Bjarnadóttir, skjalavörður, Ísafirði Jón Skúlason, bóndi, Gemlufalli, Dýrafirði Björgvin A. Björgvinsson, afgreiðslustjóri, Ísafirði
Þorsteinn Guðbjartsson, bifreiðastjóri, Flateyri Svanlaug Guðnadóttir, kaupmaður, Ísafirði Steinþór Bjarni Kristjánsson, skrifstofumaður, Flateyri
Jóhann Símonarson, skipstjóri, Ísafirði Elías Oddsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði Signý Björk Rósantsdóttir, bankastarfsmaður, Ísafirði
Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, leiðbeindandi, Ísafirði Ólafur K. Skúlason, sjómaður, Þingeyri Sighvatur Jón Þórarinsson, bóndi, Höfða 1, Mýrahreppi
Garðar Páll Vignisson, skólastjóri, Þingeyri Guðni Jóhannesson, bílstjóri, Ísafirði Helga Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Ísafirði
Halla Thorarensen, verkakona, Flateyri Ásvaldur Guðmundsson, umsjónarmaður, Núpi, Dýrafirði Guðmundur Rafn Kristjánsson, tæknifræðingur, Ísafirði
Guðmundur Þ. Kristjánsson, form.Vélstj.f.Ísafj. Ísafirði Sigríður Magnúsdóttir, bóndim Kirkjubóli II, Valþjófsdal Bryndís Ásta Birgisdóttir, verslunarmaður, Suðureyri
Soffía Ingimarsdóttir, húsmóðir, Flateyri Guðríður Sigurðardóttir, kennari, Ísafirði Árni Friðbjarnarson, pípulagningameistari, Ísafirði
Heiða Björg Jónsdóttir, húsmóðir, Suðureyri Kristján Grétar Schimdt, verkstjóri, Suðureyri Jóna Björk Kristjánsdóttir, ferðaþjónustubóndi, Alvirðu, Mýrahr.
Páll Björnsson, skipstjóri, Þingeyri Magnús Reynir Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði Sævar Gestsson, sjómaður, Suðureyri
Ástvaldur Björnsson, umsjónarmaður, Ísafirði Lárus Hagalínsson, vélstjóri, Suðureyri Þórhallur Gunnlaugsson, yfirvélstjóri, Þingeyri
Snorri Hermannsson, húsasmíðameistari, Ísafirði Gunnlaugur Finnsson, kennari, Hvilft, Önundarfirði Tryggvi Tryggvason, framkvæmdastjóri, Ísafirði
Hansína Einarsdóttir, húsmóðir, Ísafirði Guðmundur Ingvarsson, póstmeistari, Þingeyri Ásgeir S. Sigurðsson, verslunarmaður, ísafirði
Pétur Sigurðsson, forseti ASV, Ísafirði Jóhann Júlíusson, útgerðarmaður, Ísafirði Eiríkur Finnur Greipsson, framkvæmdastjóri, Flateyri
E-listi Funklistans F-listi Alþýðubandalags, Kvennalista og Óháðra
Hilmar Magnússon, nemi, Ísafirði Smári Haraldsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Ísafirði
Kristinn Hermannsson, nemi, Ísafirði Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, fv.alþingismaður, Ísafirði
Kristján Freyr Halldórsson, nemi, Ísafirði Bergur Torfason, skrifstofumaður, Núpi, Dýrafirði
Torfi Jóhannsson, nemi, Ísafirði Lilja Rafney Magnúsdóttir, form.Verkal.&sjóm.f.Súgf. Suðureyri
Sigurður Gunnarsson, nemi, Ísafirði Björn Björnsson, bóndi og oddviti, Þórustöðum, Mosvallahreppi
Gunnar Örn Gunnarsson, nemi, Ísafirði Guðrún Á. Stefánsdóttir, námsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Ísafirði
Magnús Gunnlaugsson, nemi, Ísafirði Bryndís G. Friðgeirsdóttir, kennari og bæjarfulltrúi, Ísafirði
Þór Pétursson, nemi, Ísafirði Jónína Emilsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Ísafirði
Sigurður Páll Ólafsson, nemi, Ísafirði Björn Birkisson, bóndi og oddviti, Birkihlíð, Súgandafirði
Birna Málfríður Guðmundsdóttir, nemi, Ísafirði Sæmundur Þorvaldsson, dúnverkandi, Ytri-Húsum, Mýrahreppi
Bjarnveig Magnúsdóttir, starfsstúlka, Ísafirði Sigríður Bragadóttir, ræstitæknir, Ísafirði
Valdimar Jóhannson, nemi, Ísafirði Jón Arnar Sigþórsson, íþróttaþjálfari, Ísafirði
Guðmundur Birgir Halldórsson, nemi, Ísafirði Guðmundur Björgvinsson, bifvélavirki, Flateyri
Gunnar Þór Helgason, nemi, Ísafirði Jóna Kristín Kristinsdóttir, útgerðarmaður, Suðureyri
Aðalheiður Óladóttir, nemi, Ísafirði Bjarki Rúnar Skarphéðinsson, erindreki, Þingeyri
Þórður Jensson, nemi, Ísafirði Guðni Albert Einarsson, skipstjóri, Suðureyri
Páll Einarsson, nemi, Ísafirði Helga Björk Jóhannsdóttir, forstöðumaður, Ísafirði
Neil Shiran K. Þórisson, nemi, Ísafirði Ásdís Jónsdóttir, forstöðumaður, Vífilsmýrum, Mosvallahreppi
Ásgeir Sigurðsson, nemi, Ísafirði Soffía Jónsdóttir, skrifstofumaður, Þingeyri
Anna Lára Guðmundsdóttir, nemi, Ísafirði Ari Sigurjónsson, verkamaður, Ísafirði
Elín Smáradóttir, nemi, Ísafirði Guðrún Sigurbjört Eggertsdóttir, verslunarmaður, Flateyri
Kristín Dröfn Einarsdóttir, nemi, Ísafirði Magnús Sigurðsson, þungavinnuvélamaður, Þingeyri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 9.5.1996, Ísfirðingur 3.5.1996, Morgunblaðið 12.3.1996 og 14.5.1996.

%d bloggurum líkar þetta: