Borgarfjarðarhreppur 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Jakob Sigurðsson sérleyfishafi, Hlíðartúni
Jón Sigmar Sigmarsson bóndi, Desjarmýri
Steinn Eiríksson framkvæmdastjóri, Smáragrund
Kristjana Björnsdóttir skólavörður, Bakkavegi 1
Ólafur A. Hallgrímsson sjómaður, Skálabergi
Varamenn í hreppsnefnd
Jóna Björg Sveinsdóttir leikskólastjóri, Geitlandi
Bjarni Sveinsson sjómaður, Hvannstóði
Ásta M. Sigfúsdóttir húsmóðir, Brautarholti
Björn Skúlason verkstjóri, Sætúni
Katrín Guðmundsdóttir bóndi, Jökulsá
Samtals gild atkvæði 68
Auðir seðlar og ógildir 3 4,23%
Samtals greidd atkvæði 71 59,17%
Á kjörskrá 120

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

%d bloggurum líkar þetta: