Suðureyri 1974

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Framsóknarflokks, Alþýðuflokks og Alþýðubandalags. Sameiginlegi listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn en það er sami fjöldi fulltrúa og flokkarnir fengu í sitthvoru lagi 1970. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn eins og áður.

Úrslit

Suðureyri1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisfl.og óháðir 125 48,64% 2
Framsókn.Alþýðub.Alþ.fl. 132 51,36% 3
Samtals gild atkvæði 257 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 1,91%
Samtals greidd atkvæði 262 95,97%
Á kjörskrá 273
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Þórðarson (H) 132
2. Halldór Bernódusson (D) 125
3. Birkir Friðbjörnsson (H) 66
4. Einar Ólafsson (D) 63
5. Jón Ingimarsson (H) 44
Næstur inn  vantar
Óskar Kristjánsson (D) 8


Framboðslistar

H-listi Framsóknarflokks,
D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra  Alþýðubandalags og Alþýðuflokks
Halldór Bednódusson, skrifstofumaður Ólafur Þórðarson
Einar Ólafsson, framkvæmdastjóri Birkir Friðbjörnsson
Óskar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Jón Ingimarsson
Lovísa Ibsen, húsfrú Eðvarð Sturluson
Gerður Pálmadóttir, húsfrú Gestur Kristinsson
Þorbjörn Gissurarson, framkvæmdastjóri Guðni Guðmundsson
Guðlaugur A. Arnaldsson, rafvirkjameistari Karl Guðmundsson
Guðjón Jónsson, ýtustjóri Einar Guðnason
Sturla Ólafsson, vélstjóri Ingibjörg Jónsdóttir
Páll J. Þórðarson, yfirverkstjóri Þórður H. Ólafsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Vísir 16.5.1974.

%d bloggurum líkar þetta: