Mýrasýsla 1914

Jóhann Eyjólfsson var í kjöri í Mýrasýslu 1908 en náði ekki kjöri.

1914 Atkvæði Hlutfall
Jóhann Eyjólfsson, bóndi 117 54,67% kjörinn
Sveinn Níelsson, bóndi 97 45,33%
Gild atkvæði samtals 214
Ógildir atkvæðaseðlar 3 1,38%
Greidd atkvæði samtals 217 75,35%
Á kjörskrá 288

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: