Norður Ísafjarðarsýsla 1949

Sigurður Bjarnson var þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu frá 1942(júlí). Hannibal Valdimarsson var landskjörinn þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu frá 1946.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sigurður Bjarnason, lögfræðingur (Sj.) 526 10 536 51,79% Kjörinn
Hannibal Valdimarsson, skólastjóri (Alþ.) 351 21 372 35,94% Landskjörinn
Þórður Hjaltason, símstjóri (Fr.) 84 10 94 9,08%
Jón Tímóteusson, sjómaður (Sós.) 33 33 3,19%
Gild atkvæði samtals 994 41 1.035
Ógildir atkvæðaseðlar 13 1,11%
Greidd atkvæði samtals 1.048 89,50%
Á kjörskrá 1.171

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.