Seyðisfjörður 1953

Lárus Jóhannesson var þingmaður Seyðisfjarðar frá 1942(okt.).

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Lárus Jóhannesson, hrl.  (Sj.) 202 10 212 51,21% Kjörinn
Eggert G. Þorsteinsson, múrari (Alþ.) 114 10 124 29,95% Landskjörinn
Steinn Stefánsson, skólastjóri (Sós.) 54 3 57 13,77% 5.vm.landskjörinn
Landslisti Framsóknarflokks 10 10 2,42%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 6 6 1,45%
Landslisti Lýðveldisflokks 5 5 1,21%
Gild atkvæði samtals 370 44 414 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 9 1,94%
Greidd atkvæði samtals 423 90,97%
Á kjörskrá 465

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.