Sandgerði 1998

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og óháðra, Sjálfstæðisflokks og Óháðra borgara og Alþýðuflokks. Fulltrúatala framboðanna var óbreytt. Óháðir borgara og Alþýðuflokkur hlutu 4 hreppsnefndarmenn og héldu hreinum meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn og Framsóknarflokkur 1.

Úrslit

sandgerði

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarfl.og óháðir 155 22,14% 1
Sjálfstæðisflokkur 181 25,86% 2
Óháðir borg./Alþýðufl. 364 52,00% 4
Samtals gild atkvæði 700 100,00% 7
Auðir og ógildir 48 6,42%
Samtals greidd atkvæði 748 90,78%
Á kjörskrá 824
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Óskar Gunnarsson (K) 364
2. Sigurbjörg Eiríksdóttir (K) 182
3. Reynir Sveinsson (D) 181
4. Heimir Sigursveinsson (B) 155
5. Jóhanna S. Norðfjörð (K) 121
6. Sigurður H. Guðjónsson (K) 91
7. Eyþór Jónsson (D) 91
Næstir inn vantar
Rakel Óskarsdóttir (B) 27
Ingþór Karlsson (K) 89

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks og óháðra D-listi Sjálfstæðisflokks K-listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks
Heimir Sigursveinsson, húsasmíðameistari Reynir Sveinsson, rafverktaki Óskar Gunnarsson, húsasmiður og forseti bæjarstjórnar
Rakel Óskarsdóttir, nemi Eyþór Jónsson, framkvæmdastjóri Sigurbjörg Eiríksdóttir, húsmóðir og bæjarfulltrúi
Heiðar Ásgeirsson, byggingafulltrúi Salome Guðmundsdóttir, húsmóðir Jóhanna S. Norðfjörð, húsmóðir
Jóhann Kjærbo, bankastarfsmaður Hildur S. Thorarensen, lyfjafræðingur Sigurður H. Guðjónsson, byggingastjóri
Þorbjörg Friðriksdóttir, verslunarmaður Guðjón Ólafsson, útgerðarmaðu Ingþór Karlsson, vélfræðingur
Guðmundur Skúlason, iðnnemi Árni Sigurpálsson, hafnarvörður Sólveig Sveinsdóttir, skólaritari
Anna Björnsdóttir, verslunarmaður Karl G. Karlsson, sjómaður Gunnar Guðbjörnsson, húsamiður
Haraldur Hinriksson, verkamaður Fanney St. Sigurðardóttir, stuðningsfulltrúi Brynhildur Kristjánsdóttir, hárgreiðslumeistari
Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, nemi Bryndís Guðmundsdóttir, meðhjálpari Sveinbjörn Guðmundsson, verkstjóri
Anna Mikkalína Magnúsen, stuðningsfulltrúi Tyrfingur Andrésson, sjómaður Svava Pétursdóttir, kennari
Unnur Óskarsdóttir, verslunarmaður Alma Jónsdóttir, læknaritari Hörður Kristinsson, háskólanemi
Helga Hrönn Ólafsdóttir, húsmóðir Haraldur Jóhannesson, verkstjóri Kristinn Guðmundsson, fiskverkandi
Pétur Guðlaugsson, sjómaður Kristrún Níelsdóttir, skrifstofumaður Grétar Mar Jónsson, skipstjóri
Gunnlaugur Þór Hauksson, járnsmíðameistari Svanbjörg Eiríksdóttir, húsmóðir Lilja Hafsteinsdóttir, skólastjóri

Prófkjör

K-listinn 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Óskar Gunnarsson, forseti bæjarstjórnar 165
2. Sigurbjörg Eiríksdóttir, bæjarfulltrúi 180
3. Jóhanna S. Norðfjörð, húsmóðir 139
4. Sigurður Guðjónsson, byggingastjóri 200
5. Ingþór Karlsson, vélfræðingur 156
Aðrir:
Brynhildur Kristjánsdóttir, hárgreiðslumeistari
Gunnar Guðbjörnsson, húsasmiður
Krstinn Guðmundsson, fiskverkandi
Sveinbjörn Guðmundsson, verkstjóri
Þorvaldur Kristleifson, sjómaður
Atkvæði greiddu 324. Auðir og ógildir voru 4.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 27.4.1998, 7.5.1998, Morgunblaðið  19.3.1998, 25.3.1998, 2.4.1998, 4.4.1998 og 5.5.1998.