Reykjanes 1987

Breyting á kosningafyrirkomulagi. Þingmönnum kjördæmisins fjölgaði úr 5 í 9. Að auki fékk kjördæmið 2 uppbótarþingmenn sem festir voru við kjördæmið.

Sjálfstæðisflokkur: Matthías Á. Mathiesen var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1959(júní-okt) og Reykjaness frá 1959(okt.).  Ólafur G. Einarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1971-1974, kjördæmakjörinn 1974-1978, landskjörinn 1978-1979, kjördæmakjörinn 1979-1983, landskjörinn 1983-1987 og kjördæmakjörinn frá 1987. Salóme Þorkelsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin 1979-1983 og kjördæmakjörin frá 1983.

Framsóknarflokkur: Steingrímur Hermannsson var þingmaður Vestfjarða frá 1971-1987 og þingmaður Reykjaness frá 1987. Jóhann Einvarðsson var þingmaður Reykjanes 1979-1983 og frá 1987.

Alþýðuflokkur: Kjartan Jóhannsson var þingmaður Reykjaness frá 1978. Karl Steinar Guðnason var þingmaður Reykjaness 1978-1979,  þingmaður Reykjaness landskjörinn 1979-1987 og kjördæmakjörinn á ný frá 1987.

Fv.þingmenn: Júlíus Sólnes var þingmaður Reykjaness frá 1987. Júlíus skipaði 5. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi eystra 1983. Hreggviður Jónsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1987. Hreggviður tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 1979 en lenti neðarlega. Kristín Halldórsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin frá 1983. Gunnar G. Schram var þingmaður Reykjaness 1983-1987. Ólafur Ragnar Grímsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1978-1979 og kjördæmakjörinn 1979-1983. Ólafur leiddi lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna á Austurlandi 1974.

Geir Gunnarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1959(okt)-1979 og kjördæmakjörinn frá 1979.

Flokkabreytingar: Kristbjörn Árnason í 16. sæti á lista Alþýðubandalagsins var í 4. sæti á lista Samtaka frjálslyndra og vinstri mann í Reykjavík 1974. Njörður P. Njarðvík sem var í 21. sæti lista Alþýðubandalags var í 7. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna í Reykjavík 1974. Soffía M. Þorgrímsdóttir sem var í 15. sæti Borgaraflokks var í 9. sæti á lista Sjálstæðisflokks á Vesturlandi 1979.

Prófkjör var hjá Alþýðuflokki, prófkjör á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki og skoðanakönnun hjá Sjálfstæðisflokki. Gunnar G. Schram þingmaður Sjálfstæðisflokksins féll niður í 6. sæti í prófkjöri flokksins en var færður upp í 5. sætið.

Úrslit 

1987 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 6.476 18,21% 2
Framsóknarflokkur 7.043 19,80% 2
Sjálfstæðisflokkur 10.283 28,91% 3
Alþýðubandalag 4.172 11,73% 1
Samtök um kvennalista 3.220 9,05% 0
Borgaraflokkur 3.876 10,90% 1
Flokkur mannsins 411 1,16% 0
Bandalag Jafnaðarmanna 84 0,24% 0
Gild atkvæði samtals 35.565 100,00% 9
Auðir seðlar 288 0,80%
Ógildir seðlar 44 0,12%
Greidd atkvæði samtals 35.897 91,22%
Á kjörskrá 39.354
Kjörnir alþingismenn
1. Matthías Á. Mathiesen (Sj.) 10.283
2. Ólafur G. Einarsson (Sj.) 7.095
3. Steingrímur Hermannsson (Fr.) 7.043
4. Kjartan Jóhannsson (Alþ.) 6.476
5. Geir Gunnarsson (Abl.) 4.172
6. Salome Þorkelsdóttir (Sj.) 3.907
7. Júlíus Sólnes (Borg.) 3.876
8. Jóhann Einvarðsson (Fr.) 3.855
9. Karl Steinar Guðnason (Alþ.) 3.288
Næstir inn
Kristín Halldórsdóttir (Kv.) 108,0% Landskjörin
Ólafur Ragnar Grímsson (Abl.)
Ellert Eiríksson (Sj.)
Hreggviður Jónsson(Borg.) 63,9% Landskjörinn
Níels Árni Lund (Fr.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Kjartan Jóhannsson, alþingismaður, Hafnarfirði Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, Garðabæ
Karl Steinar Guðnason, alþingismaður, Keflavík Jóhann Einvarðsson, aðstoðarm.ráðherra, Keflavík
Rannveig Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi, Kópavogi Níels Árni Lund, ristjóri, Kópavogi
Guðmundur Oddsson, skólastjóri, Kópavogi Elín Jóhannsdóttir, kennari, Kópavogi
Elín S. Harðardóttir, matsveinn, Hafnarfirði Valdís Kristinsdóttir, kennari, Grindavík
Árni Hjörleifsson, rafvirki. Hafnarfirði Gylfi Guðjónsson, ökukennari, Mosfellssveit
Gréta Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Mosfellssveit Hilmar Þ. Hilmarsson, viðskiptafræðinemi, Njarðvík
Kolbrún Tobíasdóttir, húsmóðir, Grindavík Erna K. Kolbeins, verkstjóri, Seltjarnarnesi
Bjarni Sæmundsson, pípulagningamaður, Garðabæ Soffía Guðmundsdóttir, fóstra, Garðabæ
Grétar Mar Jónsson, skipstjóri, Sandgerði Inga Þyrí Kjartansdóttir, snyrtifræðingur, Kópavogi
Ólafur Thordarsen, framkvæmdastjóri, Njarðvík Erla Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Garði
Guðrún Ólafsdóttir, form.Verkakv.fél. Keflav.og Njarðv. Keflavík Bergsveinn Auðunsson, skólastjóri, Vogum
Guðmundur Sigurðsson, læknir, Seltjarnarnesi Stefanía Jónsdóttir, húsfreyja, Sandgerði
Soffía Ólafsdóttir, bankastarfsmaður, Garði Guðbrandur Hannesson, bóndi, Hækingsdal, Kjósarhreppi
Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Vogum Hilmar Eiríksson, verslunarstjóri, Hafnarfirði
Gerður Guðmundsdóttir, fóstra, Kópavogi Drífa Sigfúsdóttir, bæjarfulltrúi, Keflavík
Hulda Ragnarsdóttir, bankastarfsmaður, Grundarhverfi Helga Jónsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, Kópavogi
Kjartan Sigtryggsson, öryggisfulltrúi, Hafnarfirði Guðmundur Einarsson, forstjóri, Seltjarnarnesi
Vilhjálmur Ketilsson, bæjarstjóri, Keflavík Hilmar Pétursson, skrifstofumaður, Keflavík
Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri, Hafnarfirði Margrét Sveinsdóttir, fulltrúi, Álftanesi
Guðríður Elíasdóttir, varaforseti ASÍ, Hafnarfirði Willard F. Ólason, skipstjóri, Grindavík
Ólafur Björnsson, útgerðarmaður, Keflavík Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, húsfrú, Hafnarfirði
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Matthías Á. Mathiesen, utanríkisráðherra, Hafnarfirði Geir Gunnarsson, alþingismaður, Hafnarfirði
Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, Garðbæ Ólafur Ragnar Grímsson, prófessor, Seltjarnarnesi
Salome Þorkelsdóttir, alþingismaður, Mosfellssveit Ásdís Skúladóttir, félagsfræðingur, Reykjavík
Ellert Eiríksson, sveitarstjóri, Garði Bjargey Einarsdóttir, framkvæmdastjóri, Keflavík
Gunnar G. Schram, alþingismaður, Reykjavík Jóhanna Axelsdóttir, kennari, Hafnarfirði
Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastj. Seltjarnarnesi Hilmar Ingólfsson, skólastjóri, Garðabæ
Ásthildur Pétursdóttir, húsmóðir, Kópavogi Soffía Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Mosfellssveit
Eðvard Júlíusson, útgerðarmaður, Grindavík Garðar Vilhjálmsson, flugafgreiðslumaður, Keflavík
Páll Ólafsson, bóndi, Brautarholti, Kjalarnesi Sigurður Á. Friðþjófsson, blaðamaður, Hafnarfirði
Guðmundur Magnússon, skrifstofumaður, Hafnarfirði Sólveig Þórðardóttir, ljósmóðir, Njarðvík
Ingibjörg Bergsveinsdóttir, ristjórnarfulltrúi, Seltjarnarnesi Hinrik Bergsson, vélstjóri, Grindavík
Anna Lea Björnsdóttir, íþróttakennari, Njarðvík Elsa S. Þorkelsdóttir, lögfræðingur, Kópavogi
Pétur A. Maack, fræðslustjóri, Kópavogi Jón Rósant Þórarinsson, sjómaður, Hafnarfirði
Erla Sigurjónsdóttir, kaupkona, Álftanesi Hörður Þórhallsson, nemi, Álftanesi
Ómar Jónsson, rafvirki, Vogum Þórunn Björnsdóttir, tónmenntakennari, Kópavogi
Jóhann Guðmundsson, verkstjóri, Hafnarfirði Kristbjörn Árnason, húsgagnasmiður, Mosfellssveit
Helga Margrét Guðmundsdóttir, húsmóðir, Hafnarfirði Sigurbjörg Sveinsdóttir, verkakona, Hafnarfirði
Þórarinn Jónsson, tannlæknir, Mosfellssveit Guðmundur E. Hermannsson, tónlistarmaður, Keflavík
Stefanía Magnúsdóttir, kennari, Garðabæ Saga Jónsdóttir, leikari, Garðabæ
Kristján Oddsson, bóndi, Neðra-Hálsi, Kjósarhreppi Björn Ólafsson, verkfræðingur, Kópavogi
Sigurður Bjarnason, skipstjóri, Sandgerði Njörður P. Njarðvík, dósent, Seltjarnarnesi
Gísli Ólafsson, forstjóri, Seltjarnarnesi Elsa Kristjánsdóttir skrifstofumaður, Sandgerði
Samtök um kvennalista Borgaraflokkur
Kristín Halldórsdóttir, alþingismaður, Seltjarnarnesi Júlíus Sólnes, verkfræðingur, Seltjarnarnesi
Anna Ólafsdóttir Björnsson, sagnfræðingur, Álftanesi Hreggviður Jónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Sigrún Jónsdóttir, þjóðfélagsfræðingur, Kópavogi Kolbrún Jónsdóttir, skrifstofumaður, Hafnarfirði
Kristín Sigurðardóttir, sölukona og nemi, Mosfellssveit Ragnheiður Ólafsdóttir, húsmóðir, Hafnarfirði
Þórunn Friðriksdóttir, kennari, Keflavík Einar Þorsteinsson, málarameistari, Kópavogi
Guðrún Jónsdóttir, líffræðingur og starfskona Kvennal. Kópavogi Arndís Tómasdóttir, húsmóðir, Njarðvík
Edda Magnúsdóttir, matvælafræðingur, Seltjarnarnesi Theodóra Þórðardóttir, tölvuritari, Garðabæ
Álfheiður Jónsdóttir, nemi, Hafnarfirði Gunnlaugur Jóhannsson, framkvæmdastjóri, Mosfellssveit
Þóranna Pálsdóttir, veðurfræðingur, Kópavogi Kristinn Jónsson, skipstjóri, Keflavík
Bryndís Guðmundsdóttir, kennari, Hafnarfirði Ingi Gunnlaugsson, tannlæknir, Njarðvík
Jóhanna B. Magnúsdóttir, rannsóknarmaður, Mosfellssveit Björn Haraldsson, verslunarmaður, Grindavík
Ingibjörg Guðmundsdóttir, bókbindari, Hafnarfirði Valgerður Bára Guðmundsdóttir, húsmóðir, Garðabæ
Guðrún Gísladóttir, skrifstofukona, Garðabæ Kristján Ingvarsson, verkfræðingur, Garðabæ
Sigurborg Gísladóttir, vaktkona, Hafnarfirði Magnús Þór Einarsson, leigubílstjóri, Álftanesi
Rakel Benjamínsdóttir, húsmóðir, Sandgerði Soffía M. Þorgrímsdóttir, kennari, Hafnarfirði
Hafdís Guðjónsdóttir, kennari, Hafnarfirði Einar Daníelsson, skipstjóri, Garði
Hrafnhildur Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur, Kópavogi Þóra Stefánsdóttir, fulltrúi, Hafnarfirði
Jenný Magnúsdóttir, ljósmóðir, Njarðvík Björgvin Jóhannsson, þroskaþjálfi, Mosfellssveit
Birna Sigurjónsdóttir, yfirkennari, Kópavogi Halldór Pálsson, rafvirki, Hafnarfirði
Guðrún Lára Pálmadóttir, nemi, Kópavogi
Ragnhildur Eggertsdóttir, húsmóðir, Hafnarfirði
Sigurveig Guðmundsdóttir, kennari, Hafnarfirði
Bandalag Jafnaðarmanna Flokkur mannsins
Þorgils Axelsson, tæknifræðingur, Garðabæ Júlíus K. Valdimarsson, markaðsstjóri, Reykjavík
Örn S. Jónsson, múrarameistari, Hafnarfirði S. Kristín Sævarsdóttir, sölumaður, Hafnarfirði
Alfreð Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði Hrannar Jónsson, sölumaður, Kópavogi
Þorsteinn Hákonarson, framkvæmdastjóri, Njarðvík Jón A. Eyjólfsson, trésmiður, Kópavogi
Páll Bergsson, yfirkennari, Akureyri Magnea Ólafsdóttir, skrifstofumaður, Hafnarfirði
Gunnlaugur Jónsson, verksmiðjustjóri, Sandgerði Sigurður M. Grétarsson, nemi, Mosfellssveit
Þórir Hinriksson, skipstjóri, Ísafirði Ingibjörg Ólafsdóttir, verkamaður, Sandgerði
Jóhannes Helgi Einarsson, verslunarmaður, Keflavík Snjólaug Benediktsdóttir, starfsstúlka, Garðabæ
Elínborg Jóna Jóhannsdóttir, sjúkraliði, Hafnarfirði Svanur Jónsson, iðnnemi, Kópavogi
Steinunn Hákonardóttir, húsmóðir, Keflavík Jónas Guðlaugsson, verkamaður, Keflavík
Pálmi Kr. Guðnason, verkamaður, Grindavík Bryndís Bjarnadóttir, starfsstúlka, Hafnarfirði
Eymundur Gunnarsson, kyndari, Keflavík Rósa S. Magnúsdóttir, húsmóðir, Mosfellssveit
Stefán Magnússon, járnsmiður, Hafnarfirði Garðar Norðdalsson, verkamaður, Garðabæ
Birna Þorsteinsdóttir, verkakona, Hafnarfirði Hlynur Pálsson, vélamaður, Njarðvík
Eysteinn Hreiðar Nikulásson, múrari, Reykjavík Hildur H. Tómasdóttir, skrifstofumaður, Garðabæ
Ásmundur Sigurjónsson, vélvirki, Kópavogi Kristín S. Guðbrandsdóttir, húsmóðir, Álftanesi
Bjarni Magnússon, verkstjóri, Reykjavík
Lilja S. Jónsdóttir, nemi, Keflavík
Páll Aadnegard, vélstjóri, Hafnarfirði
Viktor R. Þórðarson, sjómaður, Keflavík
Harpa Árnadóttir, húsmóðir, Hafnarfirði
Jón Hjaltason, skólastjóri, Álftanesi

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti
Kjartan Jóhannsson 2022
Karl Steinar Guðnason 2351
Rannveig Guðmundsdóttir 1910
Guðmundur Oddsson 1227
Elín Harðardóttir 1868
Aðrir:
Árni Hjörleifsson
Grétar Mar Jónsson
Kjartan Sigtryggsson
Auðir og ógildir seðlar 73
Samtals greiddu atkvæði 3578
 Framsóknarflokkur 1. sæti 2. sæti 3. sæti 4. sæti
Steingrímur Hermannsson 285
Jóhann Einvarðsson 143
Níels Árni Lund 98 137
Elín Jóhannsdóttir 63 122
Inga Þyri Kjartansdóttir 52 82 103

Skoðanakönnun á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki.

Sjálfstæðisflokkur
Matthías Á. Mathiesen 442
Ólafur G. Einarsson 425
Salóme Þorkelsdóttir 420
Ellert Eiríksson 319
Víglundur Þorsteinsson 259
Gunnar G. Schram 256

Skoðanakönnun meðal trúnaðarmanna hjá Sjálfstæðisflokki.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 7.11.1986, 11.11.1986, Morgunblaðið 4.11.1986 og  Tíminn 25.11.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: