Mýrdalshreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framfarasinna, E-listi Einingar og H-listi Hamingjusamra. Árið 2006 buðu Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur fram og fékk Sjálfstæðisflokkur 3 hreppsnefndarmenn og Framsóknarflokkur 2.

B-listi Framfarasinnar hlaut 4 fulltrúa og Eining 1 fulltrúa.

Einar Bárðarson hreppsnefndarfulltrúi Einingar flutti úr sveitarfélaginu haustið 2011 og tók þá Eva Dögg Þorsteinsdóttir sæti hans.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010
Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 198 4 58,93% 2 14,30% 2 44,63%
E-listi 89 1 26,49% 1 26,49%
H-listi 49 0 14,58% 0 14,58%
D-listi 3 55,37%
336 5 100,00% 5 100,00%
Auðir 8 2,33%
Ógildir 0 0,00%
Greidd 344 93,22%
Kjörskrá 369
 Hreppsnefnd
1. Ingvar Már Björnsson (B) 198
2. Sigurður Elías Guðmundsson (B) 99
3. Einar Bárðarson (E) 89
4. Elín Einarsdóttir (B) 66
5. Þorgerður Hlín Gísladóttir (B) 50
 Næstir inn:
vantar
Tryggvi Ástþórsson (H) 1
Eva Dögg Þorsteinsdóttir (E) 11

Framboðslistar:

B-listi Framfarasinna

1 Ingi Már Björnsson Suður-Foss Bóndi
2 Sigurður Elías Guðmundsson Sunnubraut 8 Framkvæmdastj.
3 Elín Einarsdóttir Sólheimahjáleiga Kennari
4 Þorgerður Hlín Gísladóttir Sigtún 10 Nemi
5 Ólafur St. Björnsson Reynir Bóndi
6 Kolbrún Ósk Guðjónsdóttir Austurvegur 15 Kennari
7 Karl Pálmason Kerlingardalur Bóndi
8 Gylfi Júlíusson Austurvegur 27 Járnsmiður
9 Eiríkur Vilhelm Sigurðarson Sigtún 3 Nemi
10 Andrína G. Erlingsdóttir Sólheimakot Framkvæmdastj.

E-listi Einingar

1 Einar Bárðarson Víkurbraut 22 Rafeindavirki
2 Eva Dögg Þorsteinsdóttir Garðakot Þroskaþjálfi
3 Sif Hauksdóttir Austurvegur 17 Kennari/nemi
4 Sveinn Þórðarson Suðurvíkurvegur 8a Brúarsmiður
5 Sigríður Kjartansdóttir Mýrarbraut 13 Hjúkrunarfræðingur
6 Steinþór Vigfússon Brekkur 2 Hótelstjóri
7 Margrét Birgisdóttir Sunnubraut 24 Snyrtifræðingur
8 Anna Björnsdóttir Bakkabraut 14 Deildarstjóri
9 Rakel Pálmadóttir Sigtún 1 Nemi
10 Guðni Einarsson Þórisholt Bóndi

H-listi Hamingjusamra

1 Tryggvi Ástþórsson Víkurbraut 30a Öryrki
2 Hafdís Eggertsdóttir Sunnubraut 4 Félagsliði
3 Sigurður Magnússon Suður-Hvoll Bóndi
4 Pálmi Kristjánsson Bakkabraut 6a Verslunarstjóri
5 Kristján Þórðarson Bakkabraut 3 Smiður
6 Guðrún Hildur Kolbeins Sunnubraut 6 Ritstjórnarfulltrúi
7 Fríða Brá Pálsdóttir Víkurbraut 30a Nemi
8 Ólafur Ingi Þórarinsson Víkurbraut 9 Verkamaður
9 Sólveig Björnsdóttir Víkurbraut 30b Öryrki
10 Sigurður J. Jónsson Sigtún 2 Vélvirki

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur Innanríkisráðuneytisins og Fundargerð hreppsnefndar Mýrdalshrepps 15.9.2011.