Eskifjörður 1958

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðubandalag og Óháðir kjósendur. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor flokkur en hin framboðin 1 hreppsnefndarmann hvert.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 53 17,43% 1
Framsóknarflokkur 62 20,39% 1
Sjálfstæðisflokkur 81 26,64% 2
Alþýðubandalag 73 24,01% 2
Óháðir kjósendur 35 11,51% 1
Samtals gild atkvæði 304 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 12 3,80%
Samtals greidd atkvæði 316 79,20%
Á kjörskrá 399
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Auðbjörnsson (Sj.) 81
2. Jóhann Clausen (Abl.) 73
3. Hallgrímur Jónason (Fr.) 62
4. Lúther Guðnason (Alþ.) 53
5. Ingólfur Fr. Halldórsson (Sj.) 41
6. Hilmar Bjarnason (Abl.) 37
7. Bóas Emilsson (Óh.kj.) 35
Næstir inn vantar
(Fr.) 9
Arnþór Jensen (Alþ.) 18
Þorleifur Jónsson (Sj.) 25
Alfreð Guðnason (Abl.) 33

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Alþýðubandalags Listi Óháðra kjósenda
Lúther Guðnason, oddviti Hallgrímur Jónasson, Guðmundur Auðbjörnsson, málari Jóhann Klausen, sjómaður Bóas Emilsson
Arnþór Jensen, framkvæmdastjóri Ingólfur Fr. Halldórsson, framkvæmdastjóri Hilmar Bjarnason, skipstjóri
Maren Jónsdóttir, húsfrú Þorleifur Jónsson, framkvæmdastjóri Alfreð Guðnason, vélstjóri
Charles Magnússon, bifreiðastjóri Karl Símonarson, skipasmiður Guðjón Jónsson, kennari
Ragnar Sigtryggsson, verslunarmaður Herdís Þormóðsdóttir, húsfrú Magnús Bjarnason, verkstjóri
Ari Hallgrímsson, vélstjóri Hlöðver Jónsson, bakari Ölver Guðnason, tollvörður
Hallgrímur Hallgrímsson, póstmaður Ragnar Björnsson, smiður Óskar Snædal, verkamaður
Guðmundur Þórarinsson, verkamaður Þorvaldur Friðriksson, múrari Jón Andrésson, bifreiðarstjóri
Þorvarður Guðmudnsson, sjómaður Malmfreður Árnason, verkamaður Elís Guðnason, rafvirki
Halldór Guðnason, verkamaður Aðalsteinn Jónsson, útgerðarmaður Viggó Loftsson, verkamaður
Þorsteinn Thengs, bifreiðastjóri Oddný Eyjólfsdóttir, kaupkona Einar Snædal, smiður
Jón Þórólfsson, verkamaður Árni Jónsson, kaupmaður Magnea Magnúsdóttir, húsfrú
Haraldur Halldórsson, bifreiðastjóri Gunnar Wedholm, verkamaður Bjarni Kristjánsson, smiður
Kristján Jónsson, verkamaður Einar Þorkelsson, verkamaður Guðmundur Stefánsson, vélstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 12.1.1958, Austurland 5.1.1958, Morgunblaðið 8.1.1958 og Þjóðviljinn 8.1.1958.

%d bloggurum líkar þetta: