Bessastaðahreppur 1982

Einn listi kom fram, listi frjálslyndra kjósenda og var hann sjálfkjörinn.

Listi frjálslyndra kjósenda
Erla Sigurjónsdóttir, húsmóðir
Þorgeir Bergsson, tæknifræðingur
Anna S. Snæbjörnsdóttir, skrifstofumaður
Ólafur E. Stefánsson, ráðunautur
Þorgeir J. Andrésson, verkfræðingur
Andreas Bergmann, skrifstofumaður
María Sveinsdóttir, póstfreyja
Ásgeir Halldórsson, framkvæmdastjóri
Lilja Sörladóttir, húsmóðir
Sigurður G. Thoroddsen, lögfræðingur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 29.5.1982, Morgunblaðið 16.6.1982, Tíminn 2.7.1982, Þjóðviljinn 28.5.1982 og 29.6.1982.

%d bloggurum líkar þetta: