Þverárhreppur 1966

Í framboði voru H-listi og Í-listi. H-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og Í-listinn 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 53 58,89% 3
Í-listi 37 41,11% 2
90 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Jóhannes E. Leví, Hrísakoti
Guðmundur Sigurðsson, Katadal
Jón Gunnarsson, Böðvarshólum
Pétur Aðalsteinsson, Stóru-Borg
Þórarinn Guðmundsson, Valdalæk

Framboðslistar

vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Einherji 22.9.1966.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: