Reyðarfjörður 1954

Í framboði voru listi Frjálslyndra kjósenda (Alþýðuflokkur og Sósíalistaflokkur), listi Samvinnumanna (Framsóknarflokkur) og listi Sjálfstæðisflokks og óháðra. Frjálslyndir kjósendur og Samvinnumenn fengu 2 hreppsnefndarmenn hvor listi og listi Sjálfstæðisflokks 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frjálslyndir kjósendur 88 33,21% 2
Samvinnumenn (Fr.) 105 39,62% 2
Sjálfstæðisfl.og óháðir 72 27,17% 1
Samtals gild atkvæði 265 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 265 84,13%
Á kjörskrá 315
Kjörnir hreppsnefndarmenn:
1. Þorsteinn Jónsson (Samv.) 105
2. Guðlaugur Sigfússon (Frj.) 88
3. Gísli Sigurjónsson (Sj./Óh.) 72
4. Björn Eysteinsson (Samv.) 53
5. Sigfús Jóelsson (Frj.) 44
Næstir inn vantar
(Frj.) 25
Marinó Sigurbjörnsson (Samv.) 28

Framboðslistar

Frjálslyndir kjósendur (Alþ./Sós.) Samvinnumenn (Framsóknarflokkur) Sjálfstæðisflokkur og óháðir
Guðlaugur Sigfússon Þorsteinn Jónsson, kaupfélagsstjóri Gísli Sigurjónsson
Sigfús Jóelsson Björn Eysteinsson, bókari
Marinó Sigurbjörnsson, verslunarmaður
Hans Beck, bóndi
Sigfús Kristjánsson, bílstjóri

Heimildir: Kosiningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Tíminn 13.1.1954, 2.2.1954 og Þjóðviljinn 2.2.1954.